Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Matthías getur fengið yfirmannsstöðu hjá stofnun sem lýtur ráðherra Framsóknar

Fyrrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur tveggja ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, Matth­ías Ims­land, er einn af eft­ir­standi 12 um­sækj­end­um um yf­ir­manns­starf hjá Vinnu­mála­stofn­un. Stjórn sjóðs­ins er skip­uð af Ásmundi Ein­ari Daða­syni fé­lags­mála­ráð­herra og er stjórn­ar­formað­ur­inn fyrr­ver­andi fram­bjóð­andi Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík.

Matthías getur fengið yfirmannsstöðu hjá stofnun sem lýtur ráðherra Framsóknar
12 umsækjendur boðaðir í viðtal Matthías Imsland, fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, er einn af 12 umsækjendum sem boðaður var í viðtal um nýtt starf hjá Vinnumálastofnun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Matthías Imsland, fjárfestir og fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur og innanbúðarmaður í Framsóknarflokknum, er einn af þeim 12 umsækjendum sem kemur til greina sem yfirmaður yfir nýrri deild hjá Vinnumálastofnun en 97 einstaklingar sóttu um starfið. Nýja starfið heitir deildarstjóri útlendingadeildar.

Stofnunin lítur Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra úr Framsóknarflokknum, sem skipar stjórn hennar og stjórnarformann til fjögurra ára í senn. Um þessar mundir er Ingvar Már Jónsson, flugmaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar, stjórnarformaður stofnunarinnar. Ingvar Már og Matthías eru jafnframt vinir.

Í samtali við Stundina segir Matthías Imsland aðspurður að hann vilji ekki tjá sig um málið. 

Samkvæmt heimidum Stundarinnar fór Matthías í viðtal hjá Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, og Vilmari Péturssyni mannauðsstjóra í síðustu viku.  Umsóknarfrestur um starfið rann út þann 12. desember síðastliðinn. 

Tengsl Matthíasar við Framsóknarflokkinn

Matthías hefur í gegnum tíðina fengið alls kyns störf á vegum og í gegnum Framsóknarflokkinn. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár