Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra vill að regla um fimm kíló­metra fjar­lægð­ar­mörk sjókvía með eld­islöx­um frá viss­um lax­veiði­ám verði af­num­in. Opn­ar á auk­ið lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi og á Aust­fjörð­um.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa
Bannið ekki lengur þarft Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra telur að 5 km fjarlægðarbann sem ríkt hefur í sjókvíaeldi á eldislöxum í námunda við vissar laxveiðiár sé nú óþarft. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Til stendur að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra afnemi bann við sjókvíaeldi á eldislaxi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem veiðast 100 laxar að meðaltali. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð um fiskeldi sem sjávarútvegsráðuneytið birti til umsagnar um miðjan desember. 

Ákvörðunin getur liðkað til fyrir auknu sjókvíaeldi á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Ísafjarðardjúpi, þar sem er að finna laxveiðiár með tiltölulega lága meðalveiði, og eins í Eyjafirði. Stundin greindi frá því fyrr á árinu að umrætt fjarlægðarákvæði hefði verið fært úr einni reglugerð yfir í aðra en nú stendur til að það verði afnumið alveg.

Orðrétt segir í drögum að reglugerðinni, en umsagnarfrestur um tillöguna rann út þann 10. janúar 2020: „Lagt er til að fella brott ákvæði 3. mgr. 4. gr. núgildandi reglugerðar sem er svohljóðandi: „Við leyfisveitingar fyrir hafbeitar- og sjókvíaeldisstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár