Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis

Krist­inn Guð­jóns­son seg­ir að hann verði fyr­ir skeyt­ing­ar­leysi um heilsu sína af hálfu stjórn­enda Sjálfs­bjarg­ar­húss­ins. Þess í stað sé dylgj­að um störf hans og brigð­ur born­ar á upp­lif­un hans.

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis
Vill að skeytt sé um heilsu sína Kristinn segir að hann rekist alls staðar á veggi þegar hann reynir að leita réttar síns svo hann þurfi ekki að þola tóbaksreyk í íbúð sinni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kristinn Guðjónsson hefur nú í um fjögur ár staðið í deilum við stjórn Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, og þá sem reka Sjálfsbjargarhúsið að Hátúni 12, þar sem Kristinn býr og hefur búið í tæpa þrjá áratugi. Vill Kristinn meina að þeir sem stýri málum í Sjálfsbjargarhúsinu sýni af sér fullkomið skeytingarleysi um heilsu hans og réttindi. Ástæðan er sú að á íbúðargangi hans hefur verið innréttað reykingaherbergi en svo óhönduglega hefur það verið gert að mati Kristins að hann er útsettur fyrir reykmengun í eigin íbúð. Veldur það honum mikilli vanlíðan enda hefur hann óþol fyrir tóbaksreyk, það hafa læknar skrifað upp á. Viðbrögð Sjálfsbjargar og þeirra sem reka Sjálfsbjargarheimilið við umkvörtunum Kristins hafa hins vegar verið því sem næst engin en brigður bornar á upplifun Kristins og líðan og dylgjað um að atvinna hans, sem hann hefur stundað árum saman, valdi vanlíðan hans.

Sjálfsbjargarhúsið að Hátúni 12 hýsir ýmsa starfsemi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár