Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis

Krist­inn Guð­jóns­son seg­ir að hann verði fyr­ir skeyt­ing­ar­leysi um heilsu sína af hálfu stjórn­enda Sjálfs­bjarg­ar­húss­ins. Þess í stað sé dylgj­að um störf hans og brigð­ur born­ar á upp­lif­un hans.

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis
Vill að skeytt sé um heilsu sína Kristinn segir að hann rekist alls staðar á veggi þegar hann reynir að leita réttar síns svo hann þurfi ekki að þola tóbaksreyk í íbúð sinni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kristinn Guðjónsson hefur nú í um fjögur ár staðið í deilum við stjórn Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, og þá sem reka Sjálfsbjargarhúsið að Hátúni 12, þar sem Kristinn býr og hefur búið í tæpa þrjá áratugi. Vill Kristinn meina að þeir sem stýri málum í Sjálfsbjargarhúsinu sýni af sér fullkomið skeytingarleysi um heilsu hans og réttindi. Ástæðan er sú að á íbúðargangi hans hefur verið innréttað reykingaherbergi en svo óhönduglega hefur það verið gert að mati Kristins að hann er útsettur fyrir reykmengun í eigin íbúð. Veldur það honum mikilli vanlíðan enda hefur hann óþol fyrir tóbaksreyk, það hafa læknar skrifað upp á. Viðbrögð Sjálfsbjargar og þeirra sem reka Sjálfsbjargarheimilið við umkvörtunum Kristins hafa hins vegar verið því sem næst engin en brigður bornar á upplifun Kristins og líðan og dylgjað um að atvinna hans, sem hann hefur stundað árum saman, valdi vanlíðan hans.

Sjálfsbjargarhúsið að Hátúni 12 hýsir ýmsa starfsemi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu