Nýtt efni


Þorsteinn Víglundsson
Viðbúið að árið verði heldur snúið efnahagslega
Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, um árið framundan.

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
Vaxandi líkur eru á að atvinnuleysi og há verðbólga fari saman og þá duga hefðbundin tól efnahagsstjórnar illa. Heimshagkerfið heldur áfram að gerbreytast og aðlagast nýrri, síbreytilegri en óljósri umgjörð. Þjóðarauðlindir nágranna okkar og jafnvel okkar eigin gætu verið í hættu þegar risinn í vestri ásælist æ meiri auðævi á meðan umhverfismálin verða aukaatriði.

Hver er sannleikurinn um Grænland og Bandaríkin?
Bandaríkjaforseti heldur fram ýmsu til réttlætingar yfirtöku á nágrannalandi Íslendinga.

Mótmæli gegn Bandaríkjunum: Trump refsar Evrópuríkjum
Trump leggur tolla á Evrópuríki sem hafa staðið gegn yfirtöku hans á Grænlandi. Forsætisráðherra Svíþjóðar segist ekki láta ógna sér. Evrópuríkin undirbúa andsvar.


Bryndís Haraldsdóttir
Vill sjá norræna samstöðu sem aldrei fyrr
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður um árið framundan.


Baldur Þórhallsson
Íslendingar verða að taka afstöðu
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði um árið framundan.

Vilja einfalda lífið
Þrjár vinkonur norðan heiða eru vel á veg komnar með hugmynd um að hanna flíkur sem gagnast börnum og fólki með skynúrvinnsluvanda. Þær hafa stofnað fyrirtækið Skynró og fengu nýlega styrk sem hjálpar þeim að hefjast handa hvað hönnunina varðar. Hugmynd þeirra hefur vakið mikla athygli í samfélaginu norðan heiða og segjast þær stöllur vilja einfalda lífið fyrir fólk því það sé nú þegar nógu flókið.


Ásgeir Jónsson
Verðbólgan hjaðnar með vorinu
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, um árið framundan.


Hildur Eir Bolladóttir
Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur hjá Akureyrarkirkju, um árið framundan.

Andstæðingar Maduro í felum eftir fall hans
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela biðu lengi eftir falli Maduros. En nú þora þeir ekki að stíga fram. Á meðan ráðstafa Bandaríkin olíuauðlindum í landinu.

ChatGPT byrjar með auglýsingar
Spurningunni um hvort gervigreindarspjallmenni myndu svara með auglýsingum hefur nú verið svarað.

Bandarískir þingmenn í stuðningsferð til Danmerkur
Þingmenn úr báðum flokkum Bandaríkjaþings sýna Dönum stuðning í verki. Mótmæli eru fyrirhuguð gegn ásælni Trumps í Grænland á morgun.

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Erla Björg Gunnarsdóttir er hætt sem ritstjóri á fréttastofu Sýnar. Í færslu á samfélagsmiðlum segir hún að í áranna rás hafi hún unnið eins og hún gat með síbreytilegan farveg þar sem hún hafi stundum þurft að minna sig á æðruleysið og hverju hún gæti stjórnað. „Eftir marga slíka hringi kemur að þeim tímapunkti að það er best að kveðja og hleypa nýjum kröftum í baráttuna.“












