Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jakob Bjarnar:„Reynt að gera blaðamanninn að ófreskju“

Blaða­mað­ur hef­ur feng­ið á sig mikla gagn­rýni vegna um­fjöll­un­ar um lista­manna­laun. Sak­að­ur um að vera hald­inn „fíkni­sjúk­dómi“.

Jakob Bjarnar:„Reynt að gera blaðamanninn að ófreskju“

Jakob Bjarnar Grétarson, blaðamaður á Vísi, hefur fengið yfir sig mikla gagnrýni undanfarna daga vegna umfjöllunar hans um listamannalaun. Hann hefur meðal annars verið sagður haldinn „fíknisjúkdómi“ af öðrum blaðamanni á Facebook. „Ég gerði fullkomlega hlutlæga samantekt. Öll umfjöllunin um listamannalaunin er algjörlega hlutlæg. Það er fullkomið rökþrot í gangi og reynt að gera blaðamanninn að ófreskju,“ segir  Jakob Bjarnar í samtali við Stundina. 
 
Atli Fanndal, blaðamaður í lausamennsku sem skrifar fyrir bæði Kvennablaðið og MAN Magasín, skrifar stöðufærslu þar sem hann sakar Jakob Bjarnar óbeint um að þjást af fíknisjúkdóm. „Hve lengi á almenningur að sætta sig við að fjölmiðlar þessa lands séu undirsettir spéhræddum mönnum og þeirra fíknisjúkdómum? Þetta er bilun. Ótrúlega júvinæl og vitlaust,“ skrifaði Atli á Facebook-síðu sína á miðvikudag og deilir hann frétt Jakobs Bjarnar um að Andri Snær hafi einungis gefið út eina bók á tæpum 10 árum.

„Sem fyrrverandi blaðamaður og nú- og æ verandi fíknisjúklingur, spyr ég af einskærri forvitni: Hvað áttu við?“ spyr Kolbeinn Óttarsson Proppé, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
2
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Þegar borgin fór á taugum
5
Greining

Þeg­ar borg­in fór á taug­um

Meiri­hlut­inn í borg­inni sprakk óvænt í lok síð­ustu viku rétt eft­ir ham­fara­veð­ur sem geis­að hafði á land­inu öllu. Öskureið­ur odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leiddi til þess að Fram­sókn ákvað að leita hóf­anna í mis­heppn­uð­um póli­tísk­um leið­angri sem sprengdi meiri­hluta­sam­starf­ið. Póli­tísk­ir eld­inga­storm­ar og rauð­ar við­var­an­ir voru víða í stjórn­mál­um vik­una ör­laga­ríku.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár