Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Góð ráð fyrir gönguna

Viltu kom­ast í form? Göng­ur geta ver­ið góð hreyf­ing og haft nær­andi áhrif á lík­ama og sál. Hér eru nokk­ur at­riði sem gott er að hafa í huga áð­ur en lagt er af stað.

Góð ráð fyrir gönguna

Gengið í góðum hópi
Gengið í góðum hópi

1. Gakktu í hópi

Lykillinn að því að leggjast í útivist í þeim tilgangi að ná betri heilsu er að taka skrefið sem allra fyrst. Til að tryggja úthald til lengri tíma er gott að koma sér í gönguhóp sem hentar viðkomandi. Hjá Ferðafélagi Íslands eru hópar sem henta flestum. Bakveikir og þungir eiga þess kost að ganga í þannig hópa. Fólk með meðalgetu á að geta tekið þátt í 52ja fjalla verkefninu þar sem gengið er á fjall einu sinni í viku. Félagslegi þátturinn er mikilvægur líkt og fjárfestingin. Hvorutveggja er líklegt til að tryggja úthald.

Góðir skór
Góðir skór

2. Góðir skór

Lykilatriði við fjallgöngur er að vera í góðum skóm. Allar betri útivistarbúðir gefa góð ráð í þeim efnum. Yfirleitt fylgist að verð og gæði. Vandaðir hálfstífir gönguskór kosta á bilinu 40 til 80 þúsund krónur. Gott er að eiga léttari skó til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár