Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku

Sig­urð­ur Pét­urs­son á Græn­landi hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir sam­band sitt við stúlku sem hann seg­ir hafa ver­ið fimmtán ára þeg­ar sam­búð þeirra hófst. Hún varð ólétt sex­tán ára.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku
Sigurður Pétursson skipstjóri Sigurður fékk viðurnefnið „Ísmaðurinn“ á Grænlandi. Hann varð frægur þegar hann fangaði hákarl með berum höndum. Mynd: Úr einkasafni.

Skipstjórinn Sigurður Pétursson hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum og bloggsíðum fyrir samband sitt við unga stúlku. Á feminíska vefritinu Kvenfrelsi birtist í dag pistill undir fyrirsögninni „Er Ísmaðurinn kynferðisbrotamaður?“ en þar veltir höfundur fyrir sér hvort Sigurður hafi brotið lög með sambandi sínu við stúlkuna. Sjálfur segir Sigurður að stúlkan hafi verið orðin fimmtán ára þegar samband þeirra hófst.

Sigurður svarar ásökunum

Stundin sagði frá því í gær að Sigurði hefði verið bjargað, ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa lent í sjávarháska á leið sinni til Grænlands á mánudag. Í fréttinni kemur fram að barnsmóðir Sigurðar, Anna Manikutdlak, sé nítján ára og að dóttir þeirra sé þriggja ára. Sjálfur verður Sigurður 67 ára síðar á árinu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár