Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi Hrafnsson fékk rúmlega 60 milljóna króna kúlulán frá Kaupþingsmönnum árið 2005 þegar hann starfaði sem aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, skömmu eftir einkavæðingu Búnaðarbankans. Núvirði lánsins er milli 100 til 110 milljónir. Nýútkomin skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Auf­häuser í einkavæðingunni varpar ljósi á þátt Kaupþings í blekkingafléttu vegna kaupanna, en Björn Ingi hefur ítrekað getað treyst á fjárhagslega velvild Kaupþings, og stærstu eigenda bankans vegna starfa sinna í stjórnmálum og fjölmiðlum. Rannsóknarnefndin sýnir svo ekki er vafi á að Ólafur Ólafsson og Kaupþing stóðu að blekkingafléttu þar sem þáttur þýska bankans í kaupum á Búnaðarbankanum var ekki annar en að fela aðild þeirra að kaupunum. Björn Ingi naut mikillar fjárhagslegrar velvildar af hálfu Kaupings og eigenda samhliða fléttu sem fela átti slóð Ólafs og „lundans“, það er Kaupþings.

Fjölmiðlaveldi eftir gjaldþrotaskipti 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár