Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi

Hjón­in Bryn­dís Em­il­ía Kristjáns­dótt­ir og Grím­ur Bjarni Bjarna­son eiga fimm börn. Ár­ið 2010 fluttu þau ásamt fjór­um þeirra til Søg­ne í Suð­ur-Nor­egi en elsti son­ur­inn var orð­inn full­orð­inn og gekk í skóla á Ís­landi. Ein­ung­is þrem­ur ár­um síð­ar voru þau bú­in að festa kaup á sinni fyrstu eign í Nor­egi.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi
Allt annað að kaupa íbúð í Noregi Bryndís og Grímur urðu hissa þegar íbúðalánið lækkaði við fyrstu greiðslu, enda höfðu þau reynslu af íslenskum fasteignamarkaði, þar sem lánin hækka við hverja greiðslu.

„Vinafólk okkar og nágrannar fluttu árinu á undan okkur hingað til Søgne og okkur leist vel á bæinn,“ segir Bryndís um ástæðuna fyrir því að hún og fjölskyldan fluttu til Noregs. 

Søgne er rúmlega átta þúsund manna bær staðsettur rétt utan fyrir Kristiansand. Bryndís og Grímur sjá ekki eftir því að hafa flutt. „Okkur líður rosalega vel hérna, það er stutt í alla þjónustu og svo er stutt að keyra til Kristiansand þar sem er hægt að taka ferju til Danmerkur og þaðan er hægt að keyra um Evrópu, það er mikið frelsi að búa við slíkt,“ segir Bryndís.

Lánið lækkaði við fyrstu afborgun

Árið 2013 ákváðu þau að kominn væri tími á að eignast sitt eigið húsnæði og búa við húsnæðisöryggi. Þau hafa ekki í hyggju að flytja til Íslands aftur og vildu setjast að í Søgne. „Það kom okkur mest á óvart að við gátum keypt eftir svona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
3
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár