Mest lesið á blogginu
1
Af samfélagi
Jafnaðarsamfélagið: Aukin lífsgæði, jafnari tækifæri og meiri samheldni
Íslenskt samfélag hefur lengi viljað jöfnuð meðal borgaranna – við höfum jafnvel stært okkur af jöfnuði og verið stolt af því að ójöfnuður hafi ekki aukist á meðan það hefur verið raunin annars staðar. Og um margt byggðum við upp samfélag jöfnuðar, þar sem munurinn á aðstæðum og tækifærum fólks var ekki of mikill. En við vikum af braut jöfnuðar...
Athugasemdir