Þorvaldur Gylfason

Þorvaldur Gylfason

Bloggsíða Þorvaldar Gylfasonar

Lepp­ar

Mér er minn­is­stæð­ur leynifund­ur sem var hald­inn í Há­skóla Ís­lands fyr­ir fá­ein­um ár­um í sam­bandi við stofn­un Ís­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal. Með­al fund­ar­gesta var einn æðsti emb­ætt­is­mað­ur rétt­ar­kerf­is­ins. Þeg­ar röð­in kom að hon­um þar sem við sát­um kannski fimmtán manns í kring­um borð lýsti hann þeirri skoð­un að spill­ing hefði aldrei ver­ið minni á Ís­landi en ein­mitt þá og væri ekki...

Hringa­mynd­un í stjórn­mál­um

Hvað er fjór­flokk­ur­inn eða fimm­flokk­ur­inn ann­að en hring­ur? (e. cartel) – þ.e. banda­lag mis­gam­alla stjórn­mála­flokka gegn nýju fólki sem vill gera breyt­ing­ar á lög­um og stjórn­ar­skrá í sam­ræmi við skýr­an vilja meiri hluta kjós­enda eins og hann hef­ur birzt í skoð­ana­könn­un­um ár fram af ári og einnig í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni 2012 um nýju stjórn­ar­skrána. Þessi hring­ur skil­ur eft­ir sig lang­an slóða....
Uppástand

Upp­ástand

Neyzla er nauð­syn­leg öllu lífi á jörðu ef ekki bein­lín­is æðsti til­gang­ur alls sem anda dreg­ur. En samt fer mis­jafnt orð af henni – þ.e. neyzl­unni, ekki jörð­inni. Við neyt­um mat­ar og drykkj­ar því ann­ars héld­um við ekki lífi. Við önd­um að okk­ur loft­inu sem um­lyk­ur jörð­ina því ann­ars mynd­um við kafna. Við fögn­um feg­urð heims­ins með því að gleðj­ast...

Ávarp á Aust­ur­velli

Það er ríf­andi gang­ur í end­ur­skipu­lagn­ingu banka­kerf­is­ins. Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um ”ánægju­leg­an loka­hnykk á vel heppn­uðu sölu­ferli“. Hverj­ir voru vald­ir til að kaupa bréf­in í Ís­lands­banka á und­ir­verði? Hér eru nokkr­ir ný­ir eig­end­ur Ís­lands­banka: Einn er ný­kom­inn af Kvía­bryggju, dæmd­ur fyr­ir um­boðs­svik o.fl. Ann­ar fékk átta mán­aða dóm, einnig fyr­ir um­boðs­svik o.fl. Enn ann­ar er með In­terpol á hæl­un­um, hann...

Fólk og dólg­ar

At­huga þarf hvort til­efni er til að ákæra fjár­mála­ráð­herra fyr­ir um­boðs­svik. Sala rík­is­eigna á und­ir­verði virð­ist brjóta gegn 249. grein hegn­ing­ar­laga um um­boðs­svik sem hljóð­ar svo: „Ef mað­ur, sem feng­ið hef­ur að­stöðu til þess að gera eitt­hvað, sem ann­ar mað­ur verð­ur bund­inn við, eða hef­ur fjár­reið­ur fyr­ir aðra á hendi, mis­not­ar þessa að­stöðu sína, þá varð­ar það fang­elsi allt að...

Hlut­leysi Aust­ur­rík­is

Eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina lýsti Aust­ur­ríki yf­ir var­an­legu hlut­leysi og batt hlut­leys­ið í stjórn­ar­skrá. Heima­menn túlka hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­una á tvo vegu. Sum­ir segja að Aust­ur­rík­is­menn hafi sjálf­ir átt frum­kvæði að hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­unni, en aðr­ir segja að þeim hafi ver­ið nauð­ug­ur sá kost­ur enda fór Rauði her­inn ekki frá land­inu fyrr en 1955, tíu ár­um eft­ir stríðs­lok. Í þessu felst að breyta þyrfti...

Blóð­völl­ur

Úkraína er stórt land, næst­um sex sinn­um stærra en Ís­land að flat­ar­máli, og á sér mikla og langa sögu sem mark­ast með­al ann­ars af því að úkraínska þjóð­in hef­ur aldrei feng­ið að búa við boð­legt stjórn­ar­far, ekki frek­ar en Rúss­ar. Rúss­ar hafa löng­um neytt afls­mun­ar gagn­vart Úkraínu, ekki að­eins með harð­stjórn og til­heyr­andi áþján þeg­ar land­ið var hluti Sov­ét­ríkj­anna 1922-1991,...

Sann­leik­ur­inn um Sjálf­stæð­is­flokk­inn – og lyg­in um Sósí­al­ista­flokk­inn

Grein­in sem fer hér á eft­ir birt­ist í fjór­um hlut­um í Nýju dag­blaði 31. marz, 1. apríl, 2. apríl og 5. apríl 1942. Höf­und­ar grein­ar­inn­ar er ekki get­ið í blað­inu. Rit­stjóri blaðs­ins og eig­andi var séra Gunn­ar Bene­dikts­son rit­höf­und­ur. Grein­in birt­ist hér aft­ur þar eð ég tel hana eiga er­indi við nú­tím­ann og vitna...

Kosn­inga­klúðr­ið og nýja stjórn­ar­skrá­in

Í grein hér í Stund­inni 19. júlí 2020 rifj­aði ég upp hversu ríkt til­lit Stjórn­laga­ráð tók með glöðu geði til gam­alla og góðra til­lagna sjálf­stæð­is­manna um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni. Til­lög­um sjálf­stæð­is­manna ár­in eft­ir lýð­veld­is­stofn­un­ina 1944 lýsti Bjarni Bene­dikts­son síð­ar for­sæt­is­ráð­herra vel á fundi í lands­mála­fé­lag­inu Verði í janú­ar 1953 (sjá Morg­un­blað­ið 22.-24. janú­ar 1953, end­ur­prent í rit­gerða­safni Bjarna, Land...

Um­sögn handa und­ir­bún­ings­nefnd

Til: Und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kjör­bréfa Frá: Þor­valdi Gylfa­syni Efni: Um­sögn um „Fram­kvæmd kosn­inga í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Máls­at­vik.“ Ég þakka nefnd­inni fyr­ir að veita mér sem ein­um 16 kær­enda færi á að bregð­ast við upp­færðri lýs­ingu nefnd­ar­inn­ar á mála­vöxt­um í NV-kjör­dæmi.Lýs­ing­in er að minni hyggju hald­in sömu göll­um og fyrri lýs­ing enda hef­ur nefnd­in í engu brugð­izt við at­huga­semd­um mín­um...

Lög­fest­um þjóð­ar­vilj­ann

12 Síð­ustu daga hef ég að marg­gefnu til­efni rak­ið mörg dæmi af ís­lenzkri stjórn­mála­spill­ingu, enda er spill­ing nú í fyrsta sinn til um­ræðu í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga. Fjög­ur fram­boð til Al­þing­is af tíu mæla gegn spill­ingu: Pírat­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Frjáls­lyndi lýð­ræð­is­flokk­ur­inn. Hin fram­boð­in sex ým­ist þræta fyr­ir spill­ing­una eða þegja um hana. Að­eins 22% fylg­is­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins...

Lát­um þau ekki ræna okk­ur áfram

11Auð­lind­in í sjón­um er sam­eign þjóð­ar­inn­ar sam­kvæmt lög­um svo sem hnykkt er á með enn skýr­ara móti í nýju stjórn­ar­skránni. Hún kveð­ur á um að út­vegs­menn greiði fullt gjald fyr­ir kvót­ann. Al­þingi held­ur samt áfram að búa svo um hnút­ana að út­vegs­menn fá enn að hirða um 90% af sjáv­ar­rent­unni. Rétt­um eig­anda, fólk­inu í land­inu, er gert að...

Mis­vægi at­kvæða

10­Kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber verða ólög­mæt­ar í þriðja skipt­ið í röð þar eð þær munu fara fram sam­kvæmt kosn­inga­lög­um sem 67% kjós­enda höfn­uðu í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um nýju stjórn­ar­skrána 2012. Kosn­inga­lög­in draga taum dreif­býl­is á kostn­að þétt­býl­is. Við bæt­ist að regl­an sem er not­uð til að telja upp úr kjör­köss­un­um magn­ar hlut­drægn­ina. Vand­inn er ekki bund­inn við Fram­sókn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bar einnig oft­ast...

Brott­kast

9Marg­ir sjó­menn og aðr­ir hafa ár­um sam­an vitn­að, jafn­vel í sjón­varpi, um brott­kast og ann­að svindl í kvóta­kerf­inu. Glæp­a­starf­semi hef­ur sam­kvæmt þess­um upp­lýs­ing­um graf­ið um sig í sjáv­ar­út­veg­in­um og vænt­an­lega smit­að út frá sér. Lög­regla og sak­sókn­ar­ar láta vitn­is­burði um slík lög­brot eins og vind um eyru þjóta. Slík van­ræksla varð­ar einnig við lög. Nú loks­ins er einn angi...

Mokst­ur út úr bönk­um í miðju hruni

8Lög­brot voru fram­in í hrun­inu langt um­fram þau sem komu til kasta dóm­stóla. Guð­mund­ur Gunn­ars­son raf­virki og fv. stjórn­laga­ráðs­mað­ur lýsti mál­inu svo hér í Stund­inni 27. nóv­em­ber 2017: „… Í gagnaleka ... kom ... fram að áhrifa­menn úr fjár­mála- og stjórn­mála­heim­in­um fengu að­gerð­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Seðla­bank­ans … frest­að fram á mánu­dags­eft­ir­mið­dag. Á mánu­dags­morg­un­inn hóf­ust strax við opn­un bank­anna um­fangs­mikl­ir...

Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn

7Hvað sem allri spill­ingu líð­ur í stjórn­mál­um og við­skipt­um þurfa Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn helzt að hafa sitt á þurru. Hæsta­rétt­ar­dóm­ar­ar hafa þó sak­að hver ann­an um lög­brot og eiga í mála­ferl­um inn­byrð­is. Fjár­fest­ing­ar sumra þeirra hafa kom­ið til kasta er­lends dóm­stóls. Siða­ráð Dóm­ara­fé­lags­ins vík­ur sér und­an að fjalla um meint van­hæfi ein­stakra Hæsta­rétt­ar­dóm­ara í dóm­um um fisk­veið­i­stjórn­ar­kerf­ið með þeim...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    3
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    4
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.