Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Trump forseti
Það óhugnanlega er að gerast, hinn fjölþreifni og kjaftfori Donald Trump sigrar í forsetakosningunum.
Engin veit hvað gerast muni í forsetatíð hans, kannski verður stórstyrjöld, efnahagskreppa o.s.frv. Eða kemur Trump til með að sýna aðra og betri hlið á sér. Vonandi.
Athugasemdir