Þessi færsla er meira en 4 ára gömul.

Magnið af melanín í húðinni

 

Magnið af melanín í húðinni ræður miklu um hvort menn verði drepnir af lögreglunni eður ei.

Magnið af melanín í húðinni ræður miklu um hvort fylgst sé grannt með mönnum í búðum eður ei.

Magnið af melanín í húðinni réði miklu um hvort menn yrðu hengdir án dóms og laga eður ei.

Magnið af melanín í húðinni réði miklu um hvort menn voru fluttir í hlekkjum yfir hafið og látnir þræla sig í hel á baðmullarekrum.

Melanínið er sannarlega magnað.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu