Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.

Aleppó

Auschwitz

           Hiroshima 

                                    Aleppó.

Hve lengi hyggst heimsbyggðin standa aðgerðarlaus hjá á meðan Aleppó er sprengd í tætlur og  fólki  slátrað í Sýrlandi?

Hve lengi mun blóðið fljóta?

Eins og meistarinn frá Minnesota syngur: "The answer, my friend, is blowin' in the wind".

Sá vindur mun verða stormur.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni