Mest lesið á blogginu

1
Lífsgildin
Áramótaheitin: 3. Að hætta að drekka áfengi
Við áramót er vinsælt að stíga á stokk og strengja þess heit að hætta einhverju eða byrja á einhverju. Hér er pistill handa þeim sem langar til að hætta að drekka áfengi en það er enginn skortur á ástæðum og rökum fyrir slíkri ákvörðun. Alkóhól er ávanabindandi efni og neyslan er samofin samskiptum í samfélaginu, það telst því töluverð áskorun...

2
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hungurleikar Pútíns grimma
Sá atburður sem mun líma árið 2022 í minni mannkyns er innrás og stríð Vladimírs Pútíns gegn Úkraínu. Árásarstríð sem ,,keisarinn“ í Kreml (Pútín forseti ræður nánast öllu í Rússlandi), hóf þann 24. febrúar á þessu ári og sendi þar með her sinn, sem sagður var á ,,æfingu“, til innrásar á helstu vinaþjóð Rússa. Lítið er um vinaþel, eins og...

3
Stefán Snævarr
FÆÐING ÞJÓÐAR. Andóf gegn rússneskri menningarheimsvaldastefnu
Heimspekingurinn Hegel mun segja einhvers staðar að mælikvarði á það hvort hópur manna teljist þjóð sé hvort hann er tilbúinn til að verja lönd sín vopnum. Vilji Úkraínumanna til að verja sig gegn innrás Rússa sýnir alla vega að þeir líta á sig sérstaka þjóð, gagnstætt því sem Pútín harðráði heldur. Skoðanakannanir, sem gerðar hafa verið eftir hernám Krímskaga 2014,...

4
Stefán Snævarr
Skópu Gyðingar nútímann?
Fræg er sú kenning Max Webers að kapítalisminn hafi orðið til sem óætluð afleiðing af mótmælendatrú. Annar þýskur fræðimaður, Werner Sombart, skrifaði mikinn doðrant um Gyðinga og efnahagslífið, Die Juden und das Wirtschaftsleben. Gyðingarnir skópu nútíma kapítalisma, staðhæfði hann og var þó ekki Gyðingur (fremur hið gagnstæða, hann snerist á sveif með Hitler 1933). Hann benti á að Gyðingar hefði...

5
Lífsgildin
Barnamálaráðherra vs. dómsmálaráðherra
Forvarnir styðjast við lög og reglugerðir um hvað er leyfilegt og bannað og hvar mörkin liggja. Tilslökun á reglum sem tengjast alkóhóli geta þurrkað út árangur sem hefur fengist með forvörun. Nefna má að í könnun árið 1995 kom fram að 80% tíundu bekkinga höfðu smakkað áfengi. Ný könnun sýnir að 30% tíundu bekkinga hafa smakkað áfengi. Þessi árangur getur...
Athugasemdir