Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Vörnin nú og þá

Árið 2015 þá tala Sjálfstæðismenn og aðrir hægrisinnaðir stjórnmálamenn, hægrisinnaðir "málsmetandi menn" og flokkshollir um að gagnrýni á sægreifa, fyrirtækin þeirra og hegðun þeirra sé ekkert annað en öfund, illgirni og að annarlegar hvatir ráði.

Árið 2007 og árin þar í kring fram að Hruni þá töluðu Sjálfstæðismenn og aðrir hægrisinnaðir stjórnmálamenn,  hægrisinnaðir "málsmetandi menn" og flokkshollir um að gagnrýni á bankstera, fjármálafyrirtækin og hegðun þeirra væri ekkert annað en öfund, illgirni og að annarlegar hvatir réðu för.

Sumt breytist aldrei sama hvað.

Allra síst línan sem kemur frá Valhöll.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu