Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Vörnin nú og þá
Árið 2015 þá tala Sjálfstæðismenn og aðrir hægrisinnaðir stjórnmálamenn, hægrisinnaðir "málsmetandi menn" og flokkshollir um að gagnrýni á sægreifa, fyrirtækin þeirra og hegðun þeirra sé ekkert annað en öfund, illgirni og að annarlegar hvatir ráði.
Árið 2007 og árin þar í kring fram að Hruni þá töluðu Sjálfstæðismenn og aðrir hægrisinnaðir stjórnmálamenn, hægrisinnaðir "málsmetandi menn" og flokkshollir um að gagnrýni á bankstera, fjármálafyrirtækin og hegðun þeirra væri ekkert annað en öfund, illgirni og að annarlegar hvatir réðu för.
Sumt breytist aldrei sama hvað.
Allra síst línan sem kemur frá Valhöll.
Athugasemdir