AK-72

AK-72

Agnar Kristján Þorsteinsson hefur bloggað árum saman um stjórnmál og önnur samfélagsmál undir bloggheitinu AK-72. Á milli þess gjóar hann augunum að kvikmyndum, sagnfræði og öðru því sem vekur áhuga hans hverju sinni.

Upp­rifj­un á þings­álykt­un um banka­hrun­ið

Þann 28. sept­em­ber ár­ið 2010 var þings­álykt­un sam­þykkt. Hún inni­hélt m.a. eft­ir­far­andi orð: " Al­þingi álykt­ar að skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is sé vitn­is­burð­ur um þró­un ís­lensks efna­hags­lífs og sam­fé­lags und­an­geng­inna ára og tel­ur mik­il­vægt að skýrsl­an verði höfð að leið­ar­ljósi í fram­tíð­inni.     Al­þingi álykt­ar að brýnt sé að starfs­hætt­ir þings­ins verði tekn­ir til end­ur­skoð­un­ar. Mik­il­vægt sé að Al­þingi verji og styrki...

Hin kunn­ug­legu Hrun-við­brögð við Sam­herja­mál­inu

Þeg­ar embætti sér­staks sak­sókn­ara var stofn­að eft­ir Hrun sem við­brögð við rétt­látri reiði al­menn­ings þá var Björn Bjarna­son dóms­mála­ráð­herra spurð­ur af fjöl­miðl­um hvort þess­ar 50 millj­ón­ir sem embætt­inu var út­hlut­að væri ekki of lít­ið mið­að við það sem blasti við öll­um. Svar Björns Bjarna­son­ar var eitt­hvað á þá leið að sér­stak­ur sak­sókn­ari þyrfti þá að biðja hann um meiri pen­ing...

"Nauð­beygt"....held ekki

Bjarni Bene­dikt­son lét það út úr sér á þingi að rík­ið væri nauð­beygt til að leggja á veg­gjöld í tengsl­um við fyr­ir­spurn um ve­gjöld á höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Ástæð­una sagði hann að rík­ið hefði þurft að gefa eft­ir þrjá millj­arða vegna raf­bíla­væð­ing­ar. Skoð­um þessa þrjá millj­arða í tengsl­um við nokkr­ar aðr­ar tekj­ur rík­is­ins. Veiði­gjöld­in eru lækk­uð um fjóra millj­arða á sama tíma...

Heimsku­leg hug­mynd Hild­ar

Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, rit­aði í dag grein í Frétta­blað­ið þar sem hún set­ur fram frek­ar heimsku­lega hug­mynd svo mað­ur taki pent til orða um þetta nýj­asta út­spil úr ranni frjáls­hyggj­unn­ar. Hún vill láta leggja nið­ur mötu­neyti op­in­berra starfs­manna sem eru mið­svæð­is og neyða þá til þess að versla við ein­hver veit­inga­hús í mið­bæn­um svo hægt sé að auka...

Betri hug­mynd handa Óla Birni

Það er greini­lega kom­inn ein­hver her­ferð af stað um að sann­færa land­ann um að selja þurfi bank­anna  og veikja reglu­verk­ið í kring­um þá líkt og sést í rit­stjórn­ar- og mark­aðs­grein­um Frétta­blaðs­ins sem hef­ur tek­ið við hlut­verki Morg­un­blaðs­ins í áróð­urs­her­ferð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins.  Einnig hef­ur slíkt heyrst frá und­ir­sát­um Bjarna Ben hjá Banka­sýsl­unni og að sjálf­sögðu þing­menn­irn­ir hans. Eitt nýj­asta inn­legg­ið er göm­ul...

Raun­in við að fram­kalla tár með ferða­þjón­ust­unni

Ég er að reyna að fella tár vegna harma­kveina grát­kórs ferða­þjón­ust­unn­ar. En það hef­ur reynst mér mjög erfitt. Ég get ekki fellt tár í með­virkni með ferða­þjón­ust­unni sem get­ur ekki boð­ið starfs­fólki sínu mann­sæm­andi laun sem duga fyr­ir fram­færslu. Ég get ekki fellt tár í með­virkni með ferða­þjón­ust­unni sem fer illa með er­lent starfs­fólk sitt, ræn­ir af þeim laun­um og...

Hin sí­end­ur­tekna hring­ekja græðg­inn­ar

Ár­ið 2016 bloss­aði upp mik­il reiði í sam­fé­lag­inu vegna fregna af of­ur­bón­us­um sem átti að greiða stjórn­end­um þrota­búa gömlu bank­anna. Þing­menn og marg­ir fleiri stjórn­mála­menn misstu sig af vand­læt­ingu og fóru stór­um orð­um um að taka þyrfti á þess­ari græðgi banka­manna. Þar var m.a.s. hent fram af hálfu eins Fram­sókn­ar­þing­manns sem til­heyr­ir Mið­flokkn­um að skatt­leggja ætti þessa græðgi og sjálf­töku...

Full­veld­is­fund­arfía­skó­ið

Full­veld­is­há­tíð­ar­fund­ur þings­ins virð­ist stefna í það að verða nær full­kom­ið fía­skó. Heið­urs­gest­ur­inn reyn­ist vera rak­inn ras­isti sem er ill­ræmd fyr­ir hat­ur sitt á inn­flytj­end­um, múslim­um og öðr­um þeim sem ekki til­heyra hinum hvíta hrein­rækt­aða danska kyn­stofni. Eina ástæð­an sem manni get­ur dott­ið til hug­ar að slíkri mann­eskju sé boð­ið til að færa al­þingi fagn­að­ar­boð­skap sinn sé til að normalisera mann­hat­ur...

Ljós­mæð­ur og Lands­banka­stjóri

Ljós­mæð­ur sem hafa ver­ið nær samn­ings­laus­ar í ár, krefjast þess að laun þeirra verði leið­rétt í sam­ræmi við mennt­un og aðr­ar heil­brigð­is­stétt­ir. Skila­boð­in frá fjár­mála­ráð­herra og rík­is­stjórn eru að þær ógni stöð­ug­leik­an­um með ger­sam­lega óraun­hæf­um kröf­um, fjár­mála­ráð­herra neit­ar að ræða við þær og tal­ar með fyr­ir­litn­ing­ar­tón um þær sem ein­hvern of­ur­launa­hóp sem heimti bara alltaf meir á fundi hjá sam­tök­um...

Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á....

Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á sjálf­töku þing­manna eins og Ásmunds Frið­riks­son­ar í gegn­um tíð­ina og víki þeim af þingi. Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á því að hafa stórlask­að trú­verð­ug­leika Lands­rétt­ar þannig að traust til dóm­stóls­ins mun aldrei bíða þess bæt­ur. Ég krefst þess að al­þingi biðj­ist af­sök­un­ar á því að Sig­ríð­ur And­er­sen sitji áfram...

Allt er þá þrennt er: fjöl­miðl­ar og minni­hluta­flokk­ur­inn í Reykja­vík

Inn um dyr borg­ar­búa á fimmtu­dag­inn barst Morg­un­blað­ið þeirra Dav­íðs Odd­son­ar, Ey­þór Arn­alds og út­gerð­ar­inn­ar í ókeyp­is dreif­ingu. Þar á for­síð­unni var vitn­að í grein inn í blað­inu sem Ey­þór Arn­alds hafði skrif­að og var að hneyksl­ast á því að fjöldi starfs­hópa hefði ver­ið stofn­að­ir hjá borg­inni ut­an um ein­hver til­tek­in verk­efni. Það er reynd­ar skond­ið í ljósi þess að...

Bara ef það hent­ar þeim

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar var ham­ast á því af hálfu Sjálf­stæð­is­manna og fjöl­miðla­manna þeirra að það væri al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að flokk­ar úti­lok­uðu aðra flokka í kosn­ing­um. Svo kom að upp­hafi sveita­stjórn­ar­kosn­inga­bar­átt­unn­ar hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Þar til­kynnti odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík að hann myndi ekki vinna með Sam­fylk­ing­unni ef hann kæm­ist í meiri­hluta. Nú ber svo við að það heyr­ist ekki múkk frá þeim...

Varn­ar­múr­inn græni

Það er orð­ið flest­um ljóst að Sig­ríði And­er­sen er ekki stætt leng­ur á ráð­herra­stól. Hæsta­rétt­ar­dóm­ur­inn í kjöl­far geð­þótta­ræð­is henn­ar í dóm­ara­mál­um, skaða­bóta­mál­in í kjöl­far­ið, ít­rek­uð dæmi þess að hún hafi hunds­að ráð­legg­ing­ar, ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir frá emb­ætt­is­mönn­um, sér­fræð­ing­um, þing­mönn­um og fleir­um sem bent hafa á það að hún stæði ekki vel að verki, eru það sterk rök fyr­ir því að...

Mest lesið undanfarið ár