Mest lesið
-
1ViðtalFerðamannalandið Ísland1
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng. -
2Leiðari6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Í stað þess að stjórnvöld hafi markað sýn og stefnu til framtíðar fékk ferðaþjónustan að þróast áfram á eigin forsendum. -
3Fréttir3
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum. -
4Pistill10
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika? -
5Fréttir
Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum
Sex til átta þúsund manns ganga um Almannagjá á hverjum degi nú í júlí. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður Þingvalla, segir áform um að stýra ferðamannastraumnum enn betur í bígerð. Þórir Sæmundsson leiðsögumaður segist varla hafa getað hreyft sig úr spori vegna mannmergðar á svæðinu. -
6Stjórnmál
Bað stjórn flokksins að íhuga stöðu sína
Framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins sá ekki tilefni til að víkja Karli Héðni Kristjánssyni úr stjórninni að hans sögn eftir að hann greindi frá sambandi við unga konu. -
7FréttirFerðamannalandið Ísland
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram. -
8Stjórnmál5
Sigmundur Davíð fjarverandi í nær 60 prósent atkvæðagreiðslna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sem hlýtur hæstu greiðslur þeirra þingmanna sem ekki eru ráðherrar, var viðstaddur 108 atkvæðagreiðslur á vorþingi en fjarverandi í 155. -
9Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 25. júlí 2025
-
10Stjórnmál
Karl Héðinn segir af sér
Stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum mun ekki leiða ungliðahreyfingu flokksins áfram eftir að hann greindi frá sambandi sínu við unga konu þegar hann starfaði með ungliðahreyfingu Pírata.