Mest lesið
-
1Skýring
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
„Við höfum oft íhugað mjög alvarlega að flytja bara út af þessu,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir um þær hindranir sem fólk með selíak mætir hér á landi. Dóttir hennar, Mía, er með sjúkdóminn sem er einungis hægt að meðhöndla með glútenlausu fæði. Matarkarfa fjölskyldunnar hækkaði verulega í verði eftir að Mía greindist. Þá er það þrautin þyngri fyrir fólk með selíak að komast út að borða, panta mat og mæta í mannfögnuði. -
2Vettvangur4
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla. -
3FréttirHjólhýsabyggðin
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar. -
4Fréttir1
Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða
Varfærið mat á kostnaði við beina losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi Icelandair nemur níu milljörðum króna. Samfélagslegur kostnaður, áætlaður kostnaður við að bæta tjónið sem losunin veldur, er margfalt hærri. -
5Flækjusagan1
Er Trump Neró eða Neró Trump?
Ótrúlegt myndband sem Bandaríkjaforseti birti af Trump Gaza sýnir að nú er varla hænufet milli hans og Rómarkeisarans alræmda. -
6Fréttir
Guðrún nýr formaður Sjálfstæðisflokksins
Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á 45. landsfundi flokksins í Laugardalshöll í hádeginu. Aðeins munaði 19 atkvæðum á henni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. -
7Fréttir1
Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Jens Garðar Helgason hefur verið kjörinn nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins. -
8Flækjusagan
Tsar Bomba
Illugi Jökulsson rifjar upp að tilraunir með kjarnorkuvopn eru ekkert grín. -
9Fréttir
Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar
Jóhann Páll Jóhannsson segir það segja sig sjálft að það sé ekki fagnaðarefni að losun koltvísýrings frá starfsemi stórra fyrirtækja eins og Icelandair aukist á milli ára. Ríkisstjórnin vilji að fyrirtæki geti stækkað án þess að útblástur aukist og kolefnissporið stækki.