Mest lesið
-
1Viðskipti11
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra. -
2Fréttir1
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin. -
3Fólkið í borginni
Situr í gamla stólnum hans pabba
Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“ -
4Flækjusagan
Hvað kom fyrir Emmu? Fyrsta grein — „Mjög lítið blóð“
Flestir töldu að Bashar al-Assad myndi draga úr kúgun í Sýrlandi og færa stjórnarháttu til nútímans. Hin eldklára kona hans, Asma, eða Emma Akhras, myndi stýra honum í þá átt. En hvernig fór? -
5Fréttir4
Ný ríkisstjórn efnir til kosninga um ESB
Samstarfssamningur Flokks fólksins, Viðreisnar og Samfylkingarinnar verður kynntur á morgun. Eitt af þeim málum sem verður sett á oddinn eru kosningar til ESB. Þetta herma upplýsingar Heimildarinnar. -
6Úttekt2
Hvað gerðist í Suður-Mjódd?
Hvernig getur það komið kjörnum fulltrúum Reykjavíkurborgar á óvart að stærðarinnar atvinnuhúsnæði rísi næstum inni í stofu hjá íbúum í Breiðholti? Svarið liggur ekki í augum uppi, en Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar, segir málið fremur frávik frá stefnu borgarstjórnarmeirihlutans um þétta blandaða byggð fremur en afleiðinga hennar. -
7Fréttir
Yrði yngsti forsætisráðherra í sögu lýðveldisins
Verði Kristrún Frostadóttir næsti forsætisráðherra þegar ný ríkisstjórn verður mynduð um helgina verður hún yngsta manneskjan til að gegna embættinu frá því að Ísland öðlaðist sjálfstæði. -
8PistillSnertilausar greiðslur í Strætó
Arnar Þór Ingólfsson
Loksins, eitthvað sem bara virkar
Blaðamaður Heimildarinnar tók Strætó í vinnuna í morgun og greiddi fyrir farmiðann á sekúndubroti með greiðslukorti í símanum. Í neytendagagnrýni á snertilausar greiðslur í Strætó segir að það sé hressandi tilbreyting að Strætó kynni til leiks nýjung sem virðist vera til mikill bóta fyrir notendur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. -
9Leiðari
Erla Hlynsdóttir
Nóg til og meira frammi – fyrir Storytel
Bóklestur fer minnkandi, lesskilningur versnandi en vinsældir hljóðbóka vaxa. Þar er Storytel nánast í einokunarstöðu. Fyrirtækið gerir fólki kleift að hlusta á fjölda bóka fyrir lítinn pening en færa má rök fyrir því að Storytel grafi á sama tíma undan því að fleiri bækur séu skrifaðar á íslensku því greiðslur fyrirtækisins til höfunda eru vægast sagt smánarlegar. -
10PistillJólin
Sif Sigmarsdóttir
„Bullshit“ jól
Síðustu ár glitti í von um að ná mætti böndum á öfgum jólanna. En ekki leið á löngu uns svigrúmið sem hafði myndast fylltist af nýjum jólahefðum.