Mest lesið
-
1InnlentBanaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi. -
2Innlent„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti. -
3Umhverfið2Bandarísk yfirtaka gæti leitt til mengunar á Íslandi
Geislavirkni í jarðlögum þar sem finnast sjaldgæfir málmar á Grænlandi hefur hindrað námugröft. Jarðefnafræðingur varar við því að Bandaríkin gætu hunsað umhverfisáhrif og valdið umhverfisslysi sem næði til Íslands. -
4ViðtalUnglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“ -
5Pistill1Borgþór Arngrímsson
Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
Þegar starfsmenn danska Víkingaskipasafnsins könnuðu hafsbotninn úti fyrir Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum vegna fyrirhugaðra stórframkvæmda grunaði þá ekki að þar leyndist fjársjóður, skipsflak frá 15. öld. Flakið er talið meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku. -
6Innlent1Neitar sök og ber fyrir sig minnisleysi á sama tíma
Helgi Bjartur Þorvarðarson hefur verið ákærður fyrir að nauðga tíu ára gömlum dreng eftir að hafa brotist inn á heimilið. Hann neitar sök og segist ekki fær um að brjóta af sér með þeim hætti sem hann er ákærður fyrir. -
7GreiningHvað gerist árið 2026?1Baráttan um náttúru Íslands
Vísindasamfélag í uppnámi, mögulegt eldgos á Reykjanesskaga, verndarsvæði í hafi og deilur um framkvæmdir í íslenskri náttúru eru meðal þess sem nýtt ár ber í skauti sér. Heimildin horfði til framtíðar og ræddi við sérfræðinga um umhverfis- og loftslagsmálin. -
8GreiningHvað gerist árið 2026?Átök, núningur og línur dregnar
Stórveldi herða tökin, Evrópa endurvopnast og öryggisstaða Íslands breytist. Á sama tíma aukast átök, óvissa í alþjóðakerfinu og hætta á vígbúnaðarkapphlaupi, bæði í nýjum og í hefðbundnum skilningi. -
9Erlent3Trump er sama þótt yfirtaka á Grænlandi hafi áhrif á NATO
„Með einum eða öðrum hætti ætlum við að fá Grænland,“ sagði Bandaríkjaforseti í nótt. -
10GreiningHvað gerist árið 2026?Mæta innihaldsleysi með merkingu og dýpt
Endurtekningar og stöðug efnisframleiðsla einkenna samfélagsmiðla og gervigreind og ratar síðan inn í lisstköpun. Því verður svarað með aukinni áherslu á handverk og hið ófullkomna. Hér er rýnt í ríkjandi strauma í menningunni og hvað ber helst á komandi ári.



































