Mest lesið
-
1InnlentÞorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar. -
2Viðskipti1Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar. -
3Innlent2Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum. -
4Bakpistill1Esther Jónsdóttir
Ég held með körlunum
61 prósent karla telja kynjajafnrétti á Íslandi náð. Hafa þeir rétt fyrir sér? -
5ErlentRússland Pútíns3Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti. -
6InnlentSeinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni. -
7ViðtalFimmtíu sjósundsferðir á fimmtugsafmælisárinu
Þrjár konur sem stunda sjósund hafa í ár farið fimmtíu sinnum í sjósund í tilefni fimmtugsafmælis síns og vekja athygli á söfnun því tengdu til styrktar Grensás. Ein þeirra dvaldi þar á sínum tíma eftir alvarlegt slys á Tenerife. Henni líður sérstaklega vel í sjónum vegna verkja sem hún er alltaf með. -
8ErlentTrumpísk tíska: Ljóst hár, fylltar varir og lyft andlit
Skörp förðun og stútfylltar varir eru tákn kvenna í innsta hring Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Þetta MAGA-útlit gefur öðru fólki til kynna að þú sért í sama liði,“ segir stjórnmálaráðgjafi Trumps. -
9Umhverfið1Hrakyrti Trump á COP30
Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, mætti á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í fjarveru Bandaríkjaforseta. Hann leyndi ekki viðbjóði sínum yfir athæfi forsetans. -
10ViðskiptiKári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman
Læknirinn og athafnamaðurinn byggðu upp Íslenska erfðagreiningu og hafa nú stofnað eigið félag.



































