Mest lesið
-
1Á vettvangi1
Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
„Þegar ég keyrði heim þá grenjaði ég allan Vesturlandsveginn,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún fór í læknisfræði. Þegar hún sneri aftur heim úr námi hafði staðan á bráðamóttökunni versnað til muna. -
2Það sem ég hef lært
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“ -
3Fréttir
„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“
Hraun flæðir nú innan varnargarða í Grindavík og ógnar byggð. Íbúum hefur verið eindregið ráðlagt að yfirgefa svæðið, en sumir neita. Ástandið er mjög alvarlegt, segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Fylgst er náið með hraunflæði úr lofti. -
4Fréttir
Dregur úr virkni – Sprunguhreyfingar innan Grindavíkur
Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við Grindavík. -
5Fréttir1
Samfylkingin langstærst í nýjum Þjóðarpúlsi
Flokkur forsætisráðherra mælist með 27 prósenta fylgi í nýrra könnun Gallup. Sjálfstæðisflokkur mælist næst stærstur með 22,4 prósent. -
6Flækjusagan1
Forfeðurnir sem höfnuðu framförum
Í 4.000 ár neituðu íbúar á einu svæði heimsins að taka upp það sem allir aðrir töldu til framfara og við hneigjumst til að álíta sjálfsagt og óhjákvæmilegt. -
7Fréttir
„Ég fæ eiginlega kökk í hálsinn af því að tala um þetta“
Ásrún Helga Kristinsdóttir fékk sms í morgun um rýmingu Grindvíkurbæjar og síðan fóru viðvörunarlúðrarnir af stað. „Grindavík er ekki bara staður, þetta er samfélag,“ segir hún. -
8Fréttir
Tveir neita að yfirgefa bæinn
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir tvo enn dvelja í Grindavíkurbæ. -
9Bakpistill2
Kristlín Dís
Hversdagslegur heiladauði
Ef maður þarf að vinna til að lifa og vera þreyttur því maður er alltaf að vinna, og hvíla sig og gera ekkert því maður er alltaf svo þreyttur, hvenær á maður þá að lifa? Kristlín Dís spyr. -
10Fréttir
Ísland fær á sig 10% toll frá Trump
Tímamót í alþjóðaviðskiptum þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið.