Mest lesið
-
1Dómsmál1Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn. -
2Pistill2Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn... -
3Viðtal2Léttir að fella grímuna
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, faðmar að sér fanga á Litla-Hrauni og kallar þá kærleiksbangsa. Sjálf kærði hún aldrei manninn sem braut á henni í æsku. -
4Greining1Dýrasta hangikjötið er ekki endilega það besta
Taðreykt hangikjöt frá SS fékk bestu dóma að mati dómnefndar sem smakkaði fimm hangikjötstegundir en Íslandslamb og hangikjötið frá Norðlenska komu næst á eftir í flestum tilfellum. Dýrasta kjötið var ekki valið það besta að mati dómnefndar en ódýrasta kjötið fékk yfirhöfuð slökustu dómana. -
5PistillBorgþór Arngrímsson
Færa sig sífellt upp á skaftið
Á Eystrasalti og svæðinu þar umhverfis eru mestar líkur á að Rússar reyni að beita hervaldi gegn NATO-ríkjum. Þetta kemur fram í nýju áhættumati Leyniþjónustu danska hersins. Rússar færa sig í auknum mæli upp á skaftið og sýna ógnandi framferði. -
6ErlentSáir Trump fræjum stórstyrjaldar?
Ný utanríkisstefna Bandaríkjaforseta skilgreinir Suður-Ameríku sem áhrifasvæði Bandaríkjanna. Óttast er að stefnan réttlæti yfirgang stórvelda gegn smærri ríkjum, sem áður hefur leitt til heimsstyrjaldar. -
7LeiðariAðalsteinn Kjartansson
Þrjátíu ára lærdómur
Þó að óháð rannsókn á hlutverki og aðkomu stjórnvalda í aðdraganda og eftir snjóflóðið í Súðavík í janúar 1995 hafi komið þrjátíu árum of seint, er ekki of seint að draga mikilvægan lærdóm af því sem gerðist. Pólitík, fjármál og persónulegar deilur mega ekki verða til þess að fólki sé veitt falskt öryggi. -
8Innlent1Yfir 500 milljónir þegar farnar í Fjarðarheiðargöng
Áætlað er að fjögur ár muni taka að koma Fjarðagöngum á það stig sem Fjarðarheiðargöng eru þegar komin. Stjórnvöld hafa frestað þeim síðarnefndu og sett þau fyrrnefndu í forgang. Sveitarstjóri Múlaþings segir málið svik við íbúa Austurlands og sóun á skattfé. -
9SpottiðGunnar Karlsson
Spottið 19. desember 2025
-
10InnlentVill að lífsreynslan verði til þess að eitthvað breytist
Fjölskylda sem varð fyrir snjóflóðinu á Flateyri árið 1995 berst fyrir því að það verði rannsakað. Sóley Eiríksdóttir, sem var ellefu ára þegar flóðið féll, vill ekki að lífsreynsla hennar verði til einskis, heldur leiði til breytinga.

































