Mest lesið
-
1Innlent
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst. -
2Viðtal2
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Í bókinni Mamma og ég, segir Kolbeinn Þorsteinsson frá sambandi sínu við móður sína, Ástu Sigurðardóttur rithöfund. Á uppvaxtarárunum þvældist Kolbeinn á milli heimila, með eða án móður sinnar, sem glímdi við illskiljanleg veikindi fyrir lítið barn. Níu ára gamall sat hann jarðarför móður sinnar og áttaði sig á því að draumurinn yrði aldrei að veruleika – draumurinn um að fara aftur heim. -
3Pistill6
Sif Sigmarsdóttir
Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif Sigmarsdóttir spyr hvort góðvild sé enn sjálfgefin dyggð. -
4Erlent1
Trump hótaði Selenskí að Pútín „myndi eyða“ Úkraínu
Bandaríkjaforseti talaði máli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta á eldfimum fundi með forseta Úkraínu. -
5ViðtalSnjallsímar
Ekkert internet heima og notar takkasíma: „Ég er alsæll án þessa alls“
Bjarki Snær Ólafsson hefur sagt skilið við snjallsímann og nettengingu heima við. Hann segist hafa upplifað frelsi við að vingast við þögnina og þykir ekki freistandi tilhugsun að snúa til baka. -
6Innlent
Gata nefnd í höfuðið á langömmu nefndarmanns fyrir tilviljun
Bjargargata mun héðan í frá heita Kristínargata í höfuðið á Kristínu Ólafsdóttur lækni. Sú er langamma Ólafar Skaftadóttur, eins þriggja nefndarmanna í götunafnanefnd, sem átti þó ekki hugmyndina. -
7Viðskipti2
Gagnrýna hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnar Kristrúnar
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur vegna hagræðingaraðgerða, sem ríkisstjórnin beitir til að minnka vaxtakostnað. -
8ViðtalSnjallsímar1
„Það eru allir með í eyrunum, allir horfandi niður“
Fannar Freyr Haraldsson hefur notað takkasíma í tvö ár og hefur ekki langað að skipta aftur yfir í snjallsímann. „Mér leið eins og þetta væri að hefta mína getu til að framkvæma hluti – eins og ég gæti ekki gert neitt nema ég væri með eitthvað sem væri að draga athygli mína í burtu,“ segir hann. -
9Pistill1
Borgþór Arngrímsson
Flugvallarvandræði
Það var mikið um dýrðir þegar nýi flugvöllurinn í Nuuk á Grænlandi var tekinn í notkun 28. nóvember á síðasta ári. Tilkomu flugvallarins var lýst sem tímamótum í samgöngumálum og miklar vonir við hann bundnar. Gagnrýnendur töldu rangt að gera flugvöllinn í Nuuk að miðstöð millilandaflugs, vegna ótryggs veðurfars. -
10Það sem ég hef lært
Nanna Rögnvaldardóttir
Að verða fimm ára aftur
Nönnu Rögnvaldardóttur rithöfundi finnst hún stundum fátt markvert hafa lært eftir að hún varð fimm ára, en þá lærði hún að lesa.