Mest lesið
-
1Fréttir2
Talaði 64 prósent tímans og greip fram í yfir tuttugu sinnum
Heimildin skrifaði upp umræður Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Þorbjargar Þorvaldsdóttur, samskipta- og kynningarstjóra Samtakanna 78. Snorri talaði mun meira en viðmælandi sinn og þáttarstjórnandi til samans, en kvartar á sama tíma yfir þöggun sem hann er beittur. -
2Fréttir
„Mér eru gerð upp viðhorf og ummæli“
Snorri Másson, sem hefur sætt harðri gagnrýni síðustu daga, segir að sér hafi verið gerð upp viðhorf og lagt hafi verið út af einhverju sem hann hafi aldrei sagt. Hann hafi áhyggjur af þöggun í samfélaginu. -
3Pistill5
Sif Sigmarsdóttir
Það dimmir af nóttu
Eitthvað annað en minnið hlýtur því að vera að bregðast þegar veröldin horfir svo gott sem aðgerðarlaus upp á annað þjóðarmorð eiga sér stað. -
4Fréttir
Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð
Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði, segist hlynntur sniðgöngu á ísraelskum háskólum. Hann gagnrýnir hinsvegar mótmælaaðgerðir sem beindust að ísraleskum prófessor. -
5Fréttir
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa leggst gegn breytingum á eftirlitsumhverfi fyrirtækja sem ráðherrar kynntu í vikunni og mótmælir því að þær feli í sér einföldun eftirlits. Þá sýni tillögur ríkisstjórnarinnar „mikið skilningsleysi á málaflokknum og þeim fjölbreyttu verkefnum sem heilbrigðiseftirlit sinnir“. -
6Fréttir
Samræma verklagsreglur lögreglu um hatursglæpi gegn hinsegin fólki
Þessi samræming er ein af 34 aðgerðum sem lagðar eru til í drögum að nýrri aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin fólks. Markmið aðgerðarinnar verði að tryggja sýnilega, samræmda og réttindamiðaða meðferð hatursglæpa gagnvart hinsegin fólki. -
7Fréttir1
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
„Stöndum með Sönnu!“ er yfirskrift undirskriftarlista þar sem lýst er yfir stuðningi við Sönnu Magdalenu Mörtudóttir. Bent er á að flokkur hennar, Sósíalistaflokkur Íslands, hefur ekki brugðist við vantraustsyfirlýsingu á hendur Sönnu sem eitt svæðisfélaga hans birti á dögunum og að þögnin sé óásættanleg. -
8Fréttir
Breið samstaða gegn þjóðarmorði
„Ríkisstjórn Íslands – eins og ríkisstjórnir annarra ríkja – verða að bregðast af hörku við mannréttindabrotum og glæpum,“ segir Tótla Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla. Yfir hundrað samtök og félög taka þátt í fjöldafundinum Þjóð gegn þjóðarmorði á laugardaginn. Tótla segir samstöðuna breiða enda teygi ógnin sig í margar áttir. -
9Pistill
Borgþór Arngrímsson
Vilja fleiri kistur en færri duftker
Margir danskir kirkjugarðar eru í fjárhagskröggum. Breyttir greftrunarsiðir valda því að tekjur garðanna hafa minnkað og duga ekki fyrir rekstrinum. -
10MyndirÁrásir á Gaza
Þjóð gegn þjóðarmorði á Austurvelli: „Út með hatrið, inn með ástina“
Mótmælafundir gegn þjóðarmorði Ísrael í Palestínu fóru fram á sjö stöðum víðs vegar um landið í dag, sá stærsti í Reykjavík. Golli, ljósmyndari Heimildarinnar, fangaði samstöðuna á Austurvelli.