Vill spyrna við vanlíðan ungmenna á samfélagsmiðlum
Viðtal

Vill spyrna við van­líð­an ung­menna á sam­fé­lags­miðl­um

Arn­rún Berg­ljót­ar­dótt­ir fann hvað glans­mynd­in á In­sta­gram hafði slæm áhrif á líð­an henn­ar þeg­ar hún glímdi við and­lega erf­ið­leika í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is. Til að spyrna við þessu stofn­aði hún In­sta­gram-síð­una Und­ir yf­ir­borð­inu þar sem alls kon­ar fólk seg­ir frá erf­ið­leik­um sín­um. Þá held­ur hún úti fund­um fyr­ir fólk með geð­sjúk­dóma.

Mest lesið undanfarið ár