„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.
„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Viðtal

Þrjár kon­ur til­kynntu sama lækni til land­lækn­is

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um var í tvígang kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Mál­in voru felld nið­ur, lækn­ir­inn lýsti sak­leysi og hélt áfram að sinna börn­um. Spít­al­inn seg­ist ekki vera að­ili að slík­um mál­um. Kon­urn­ar til­kynntu lækn­inn til land­lækn­is ásamt þriðju kon­unni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eft­ir stend­ur spurn­ing um hversu langt lækn­ar megi ganga og hvort það þyki ásætt­an­legt að sjúk­ling­ar séu í sár­um á eft­ir. „Mig lang­ar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ seg­ir ein.
Tifandi tímasprengja sem sprakk
Viðtal

Tif­andi tímasprengja sem sprakk

12.000 mann­eskj­ur þar af 5000 börn sem flúðu Moria flótta­manna­búð­irn­ar þeg­ar eld­ur braust þar út í síð­ustu viku hafa síð­ustu daga ver­ið að slá upp tjald­búð­um á göt­um úti i ná­grenni búð­anna. „Ástand­ið er öm­ur­legt,“ seg­ir talskona Lækna án landa­mæra í sam­tali við Stund­ina. Ótt­ast er að kór­óna­veiru­smit­um fjölgi hratt því ekki hef­ur tek­ist að finna 27 ein­stak­linga úr búð­un­um sem eru smit­að­ir og voru í ein­angr­un.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu