Saga fjölskyldunnar skrifuð á veggina
Viðtal

Saga fjöl­skyld­unn­ar skrif­uð á vegg­ina

Mar­grét Sig­ur­jóns­dótt­ir, Gréta, býr í verka­manna­bú­stöð­un­um á Hring­braut. Þar hef­ur hún bú­ið með hlé­um frá fæð­ingu, með hinum ýmsu með­lim­um fjöl­skyld­unn­ar. Þarna hef­ur hún upp­lif­að fæð­ingu, dauða og yf­ir ein jól­in stóð kista með ömmu henn­ar lát­inni inn­an­stokks í íbúð­inni. Besti tím­inn í hús­inu var þeg­ar son­ur henn­ar bjó þar líka en hann lést fyrr á ár­inu. Sjálf ætl­ar hún ekki að flytja fyrr en hún fær­ir lög­heim­il­ið yf­ir til himna. Ævi­saga henn­ar er sam­tvinn­uð sögu íbúð­ar­inn­ar.
Hundasveitin: Í leit að besta vininum
Viðtal

Hunda­sveit­in: Í leit að besta vin­in­um

Hunda­sam­fé­lag­ið er sam­fé­lag þar sem hunda­eig­end­ur geta með­al ann­ars deilt sög­um og ráð­um og á með­al annarra verk­efna er að aug­lýsa eft­ir týnd­um hund­um, skipu­leggja leit­ir og hjálp­ast að við að finna nýtt heim­ili fyr­ir hunda sem koma úr slæm­um að­stæð­um. Hóp­ur kvenna í Hunda­sam­fé­lag­inu vinn­ur í sjálf­boða­vinnu við að skipu­leggja leit að týnd­um hund­um, og stund­um kött­um og fleiri dýra­teg­und­um, en tug­ir manna taka svo þátt í leit­inni sjálfri. Þessi hóp­ur kall­ast Hunda­sveit­in. Stund­in ræddi við nokkr­ar af kon­un­um sem skipu­leggja leit­ar­starf­ið.
Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði einhvers konar samfélagsrof“
ViðtalKosningastundin

Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði ein­hvers kon­ar sam­fé­lags­rof“

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík suð­ur, seg­ir að hún hafi alltaf ver­ið jafn­að­ar­mað­ur í hjarta sínu þó hún hafi starf­að fyr­ir Við­skipta­ráð og fjár­mála­fyr­ir­tæki. Hún seg­ir að mik­il­vægt sé að efna­mik­ið fólk greiði meira til sam­fé­lags­ins og rök­styð­ur stór­eigna­skatta sem rétt­læt­is­mál og góða hag­stjórn.
„Auðvaldið verður aldrei okkar samstarfsmaður“
ViðtalKosningastundin

„Auð­vald­ið verð­ur aldrei okk­ar sam­starfs­mað­ur“

Katrín Bald­urs­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík Suð­ur, seg­ir að Sósí­al­ista­flokk­ur­inn sé bú­inn að reikna út hversu mikl­ar tekj­ur hann þarf til þess að standa við lof­orð sín og hvernig hann ætl­ar að nálg­ast slík­ar tekj­ur en vill hins veg­ar ekki gefa upp hver upp­hæð­in er, það væri „fá­rán­legt“. Hún seg­ir Sósí­al­ista­flokk­inn ætla að byggja upp sinn eig­in fjöl­mið­il, leggja af styrki til fjöl­miðla í gegn­um rit­stjórn­ir og styrkja frek­ar blaða­menn í að fjalla um það sem flokkn­um finnst „þess virði“. Þá ætl­ar flokk­ur­inn sér einnig að setja á fót and-spill­inga­stofn­un.
Ætla að sækja 70 milljarða í lífeyrissjóðskerfið
ViðtalKosningastundin

Ætla að sækja 70 millj­arða í líf­eyr­is­sjóð­s­kerf­ið

Inga Sæ­land svar­ar fyr­ir stefnu Flokks fólks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hún seg­ir flokk­inn ætla að láta líf­eyr­is­sjóði greiða stað­greiðslu­skatta af ið­gjöld­um í sjóð­inn frek­ar en við út­greiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyr­ir sér að færa 70 millj­arða tekj­ur úr fram­tíð­inni og til notk­un­ar strax í dag.
Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.

Mest lesið undanfarið ár