Sagan af Litlu ljót
Viðtal

Sag­an af Litlu ljót

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir var köll­uð Litla ljót af Megasi. Henni brá því í brún þeg­ar hún frétti af því að til væri texti eft­ir hann sem ber sama nafn og sá að hann inni­hélt mikla sam­svör­un við at­vik sem hún hafði til­kynnt til lög­reglu ári áð­ur. Fyr­ir sér sé al­veg skýrt að Megas hafi brot­ið á henni í slag­togi við ann­an mann og þeir hafi síð­an fjall­að um at­burð­inn í þessu lagi.
Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis
ViðtalGallerí Hillbilly

Birt­ing­ar­mynd­ir of­beld­is og áreit­is

Setn­ing­ar verða að mynd­um sem segja meira en þús­und orð en lista­kon­an Jana Birta Björns­dótt­ir, lista­mað­ur og líf­einda­fræð­ing­ur, er með­lim­ur í Tabú fem­in­ískri hreyf­ingu sem bein­ir spjót­um sín­um af marg­þættri mis­mun­um gagn­vart fötl­uðu fólki. „Að vera í jað­ar­hópi hvet­ur mig til að tjá mig um það mis­rétti sem ég sé.“
Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
Viðtal

Auðna Tótu og Tomma í 20 þús­und daga og næt­ur

Þeg­ar fór að líða að gull­brúð­kaupi Tóm­as­ar Jóns­son­ar, ljós­mynd­ara og graf­ísks hönnuð­ar, og Þór­unn­ar Elísa­bet­ar lista­konu fór Tóm­as í gegn­um mynda­safn lífs þeirra og úr varð bók sem er mynd­ræn frá­sögn um sam­lífi sam­lyndra hjóna í hálfa öld en Tóm­as hef­ur mynd­að Þór­unni og lista­verk henn­ar í rúm 50 ár. Í spjalli á heim­ili þeirra þar sem boð­ið var upp á jurta­te með bragð­miklu blóð­bergi sögðu Tommi og Tóta ástar­sög­una sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húm­or, sköp­un­ar­krafti og mús­ík.

Mest lesið undanfarið ár