„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“
Viðtal

„Börn­in fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir er skáld, rit­höf­und­ur og leik­skáld. Bæk­ur henn­ar hafa hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar, verð­laun og til­nefn­ing­ar. Elísa­bet flutti úr vest­ur­bæ Reykja­vík­ur á síð­asta ári og seg­ist hafa ver­ið í sorg­ar­ferli í níu mán­uði vegna flutn­inga en ekki hafa átt­að sig á því fyrr en dag­inn sem hún vakn­aði laus við sorg­ina. Nú vill hún hvergi ann­ars stað­ar vera.
Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
ViðtalSextíu kíló af kjaftshöggum

Lang­aði til að lýsa ferða­lagi þjóð­ar­inn­ar úr hinum myrku öld­um

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.

Mest lesið undanfarið ár