Flokkur

Viðskipti

Greinar

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra
FréttirThorsil-málið

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins íhug­ar að fjár­festa í fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki fjár­mála­ráð­herra

Kís­il­verk­smiðj­an Thorsil, sem er með­al ann­ars í eigu fjöl­skyldu­með­lima Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, á í vanda með fjár­mögn­un. Stuðn­ing­ur stjórn­ar­manna Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, sem skip­að­ir eru af Bjarna Bene­dikts­syni get­ur orð­ið lyk­ill­inn að lausn á vanda verk­smiðj­unn­ar. Með­al annarra hlut­hafa Thorsil er Ey­þór Arn­alds og Guð­mund­ur Ás­geirs­son sem hef­ur ver­ið við­skipta­fé­lagi föð­ur Bjarna í ára­tugi.
Panamaskjölin: Eigendur elstu heildverslunar Íslands stunduðu viðskipti gegnum Tortólu
RannsóknPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Eig­end­ur elstu heild­versl­un­ar Ís­lands stund­uðu við­skipti gegn­um Tor­tólu

Erf­ingj­ar heild­söl­unn­ar Ó. John­son og Kaaber, seldu hluta­bréf til Tor­tóla­fé­lags fyr­ir nærri 330 millj­ón­ir króna. Fjög­ur systkini og móð­ir þeirra stýrðu fé­lag­inu sem hét Eliano Mana­gement Corp sem hóf lán­tök­ur upp á mörg hundruð millj­ón­ir króna í bönk­um í Lúx­em­borg. Systkin­in, með­al ann­ars fyrr­ver­andi frétta­mað­ur­inn Helga Guð­rún John­son, neita að tala um Tor­tóla­fé­lag­ið. Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir veru­legt skatta­hag­ræði kunna að hafa ver­ið af fé­lag­inu.
Panamaskjölin: Notaði börnin sín í skattaskjóli
AfhjúpunPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Not­aði börn­in sín í skatta­skjóli

Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir skuld­batt þrjú börn sín sem lögráða­mað­ur þeirra í við­skipt­um fé­laga í skatta­skjól­um. Fjög­urra og sex ára göm­ul börn eru skráð­ir eig­end­ur skúffu­fé­laga. Sig­urð­ur og við­skipta­fé­lagi hans, Magnús Ár­mann, eru næst um­svifa­mest­ir í Pana­maskjöl­un­um á eft­ir Björgólfs­feðg­um. Arð­greiðsl­ur frá fé­lög­um hjá Mossack Fon­seca nema á sjötta millj­arð króna. Millj­arð­ar voru af­skrif­að­ir hjá þeim báð­um eft­ir hrun en Pana­maskjöl­in sýna mikl­ar eign­ir þrátt fyr­ir það.
Landspítalinn hættir langtímaleigu
FréttirHeilbrigðismál

Land­spít­al­inn hætt­ir lang­tíma­leigu

Land­spít­al­inn hef­ur um ára­bil leigt út 12 íbúð­ir á Víf­ils­stöð­um til starfs­manna á verði sem er langt und­ir leigu­verði á mark­aði. Í apríl ákvað Land­spít­al­inn að hætta lang­tíma­leigu þess­ara íbúða. 73 fer­metra íbúð var til dæm­is leigð út á 62 þús­und ár­ið 2011. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is kom í veg fyr­ir hækk­un leigu­verðs­ins fyr­ir ára­tug síð­an.
Á félag í skattaskjóli og fær ríkisstyrki til landbúnaðar með GAMMA
FréttirMenntamál

Á fé­lag í skatta­skjóli og fær rík­is­styrki til land­bún­að­ar með GAMMA

Hell­en Magne Gunn­ars­dótt­ir er í Pana­ma­gögn­un­um ásamt eig­in­manni sín­um Erni Karls­syni en þau eiga fé­lag sem á 280 millj­óna króna eign­ir á Tor­tólu. Þau stunda við­skipti við Kirkju­bæj­ar­sk­laust­ur með sjóði í eigu GAMMA sem sér­hæf­ir sig í land­bún­aði en fyr­ir­tæki þeirra stund­ar nytja­skóg­rækt. Rík­is­stofn­un á sviði skóg­rækt­ar fjár­magn­ar nytja­skóg­rækt­ina á jörð­inni til 40 ára.
Eiginmaður þingkonu farinn á hvalveiðar
FréttirHvalveiðar

Eig­in­mað­ur þing­konu far­inn á hval­veið­ar

Þröst­ur Sig­munds­son, eig­in­mað­ur Silju Dagg­ar Gunn­ars­dótt­ur þing­konu, er byrj­að­ur að veiða hrefnu á hval­veiði­bátn­um Rokk­ar­an­um sem hann keypti í fyrra. Kona hans sat í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins þar til í fyrra en kem­ur ekk­ert að rekstr­in­um. Efna­hags­leg­ar for­send­ur hrefnu­veiða hafa ekki ver­ið góð­ar á Ís­landi hing­að til, með­al ann­ars vegna lágs kjöt­verðs, en Þröst­ur hef­ur trú á veið­un­um.
Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu: Einn fimmti hluti greiðslna frá ríkinu tekinn út sem arður
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerf­inu: Einn fimmti hluti greiðslna frá rík­inu tek­inn út sem arð­ur

Einka­rek­in mynd­grein­ing­ar­fyr­ir­tæki á sviði lækn­is­fræði eru með­al arð­bær­ustu fyr­ir­tækj­anna í heibrigð­is­geir­an­um. Tvö þeirra skila drjúg­um hagn­aði og geta greitt út tug­millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á hverju ári. Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra vill ekki hrófla við mögu­leik­um þess­ara fyr­ir­tækja til að greiða út arð til hlut­hafa en hann ætl­ar hins veg­ar að banna arð­greiðsl­ur út úr einka­rekn­um heilsu­gæslu­stöðv­um. Ekk­ert eft­ir­lit er með arð­greiðsl­um út úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár