Aðili

Útlendingastofnun

Greinar

Sviptur atvinnuleyfi og læknisþjónustu og sagður hafa beðið um að vera fluttur úr landi
Fréttir

Svipt­ur at­vinnu­leyfi og lækn­is­þjón­ustu og sagð­ur hafa beð­ið um að vera flutt­ur úr landi

Al­bönsk fjöl­skylda, sem flutt var með lög­reglu­fylgd af heim­ili sínu í nótt og send úr landi, bað sjálf um að vera flutt burt, sam­kvæmt yf­ir­lýs­ingu Út­lend­inga­stofn­un­ar. Hins veg­ar hafði fjöl­skyld­unni þeg­ar ver­ið til­kynnt um að hún yrði flutt úr landi. Fjöl­skyldufað­ir­inn hafði ver­ið svipt­ur at­vinnu­leyfi og gert að greiða há­marks­kostn­að fyr­ir lækn­is­hjálp fyr­ir lang­veik­an son, að sögn fjöl­skyldu­vin­ar.
Hæstiréttur staðfesti brottvísun hælisleitenda til Ítalíu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þangað,“ sagði innanríkisráðherra
FréttirFlóttamenn

Hæstirétt­ur stað­festi brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þang­að,“ sagði inn­an­rík­is­ráð­herra

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi fyr­ir tveim­ur vik­um að Grikk­land, Ítal­ía og Ung­verja­land væru ekki ör­ugg lönd og Ís­lend­ing­ar sendu ekki fólk þang­að. Í gær ákvað Hæstirétt­ur að tveir hæl­is­leit­end­ur yrðu send­ir til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar
Útlendingastofnun tilkynnir hælisleitanda að hann þurfi sjálfur að greiða lögfræðikostnað
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un til­kynn­ir hæl­is­leit­anda að hann þurfi sjálf­ur að greiða lög­fræði­kostn­að

Verk­efn­is­stjóri hjá Út­lend­inga­stofn­un seg­ir að „vel megi vera að eitt­hvað hafi týnst“ þeg­ar starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar fóru inn til manns og hand­léku eig­ur hans, með­al ann­ars fjöl­skyldu­mynd­ir. Út­lend­inga­stofn­un af­henti sama manni bréf á ís­lensku um að hann þyrfti sjálf­ur að standa straum af lög­fræði­kostn­aði.

Mest lesið undanfarið ár