Flokkur

Umhverfið

Greinar

Svona leit mengunin út í gærmorgun hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Svona leit meng­un­in út í gær­morg­un hjá United Silicon

United Silicon seg­ir ástand­ið í Reykja­nes­bæ ekk­ert verra en að mæta á ára­móta­brennu og seg­ir eng­in „sér­stak­lega hættu­leg efni“ í mikl­um reyk sem legg­ur frá verk­smiðj­unni. Rúm­lega 2000 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til Um­hverf­is­stofn­un­ar og Reykja­nes­bæj­ar þar sem kraf­ist er þess að íbú­ar fái að njóta vaf­ans en ekki verk­smiðj­an.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
United Silicon segir mengun muni minnka í Keflavík: „Ekki skamma okkur eins og hunda“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon seg­ir meng­un muni minnka í Kefla­vík: „Ekki skamma okk­ur eins og hunda“

„Við er­um meng­andi iðn­að­ur, það verð­ur ekki kom­ist hjá því,“ seg­ir Helgi Þór­halls­son, for­stjóri United Silicon í Helgu­vík. Stæka bruna­lykt hef­ur lagt frá verk­smiðj­unni frá því hún var gang­sett fyr­ir fjór­um dög­um. Helgi bið­ur fólk þó að bíða með sleggju­dóma þar til reynsla fæst á ofn­inn í full­um af­köst­um.
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga
Fréttir

Fyrsti um­hverf­is­ráð­herr­ann seg­ir Ís­lend­inga til í að „böðl­ast á nátt­úr­unni“ fyr­ir pen­inga

Júlí­us Sól­nes, fyrsti ráð­herra um­hverf­is­mála, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ákvörð­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála um að stöðva fram­kvæmd­ir við lagn­ingu há­spennu­línu að Bakka yf­ir hraun sem nýt­ur vernd­ar sam­kvæmt nýj­um nátt­úru­vernd­ar­lög­um.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.

Mest lesið undanfarið ár