Flokkur

Umhverfið

Greinar

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Erlent

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Fagnaði tíu ára afmæli á mótmælum: „Fyrir fullorðna sem skilja þetta ekki“
FréttirLoftslagsbreytingar

Fagn­aði tíu ára af­mæli á mót­mæl­um: „Fyr­ir full­orðna sem skilja þetta ekki“

Þær eru níu að verða tíu, nema Guð­björg sem er tíu ára í dag. Af­mæl­is­deg­in­um var fagn­að með lofts­lags­verk­falli á Aust­ur­velli, þar sem þær vin­kon­ur héldu ræð­ur gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Á hverj­um föstu­degi flykkj­ast börn­in nið­ur í bæ þar sem þau syngja: „Við er­um bara börn og fram­tíð okk­ar skipt­ir máli,“ um leið og þau krefjast að­gerða. Stund­in ræddi við börn á vett­vangi.

Mest lesið undanfarið ár