Flokkur

Umhverfið

Greinar

Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Fréttir

„Ótrú­legt hug­ar­far mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.
Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru
Fréttir

Áhuga­vert göngu­land í stór­brot­inni eld­fjalla­nátt­úru

Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið á Reykja­nesskaga er vin­sælt með­al göngu­fólks og nátt­úru­unn­enda enda er þar að finna magn­aða eld­fjalla­nátt­úru og lands­lag sem kem­ur á óvart. Af fjór­um svæð­um inn­an Reykj­ans­fólkvangs er að­eins Trölla­dyngja eft­ir í bið­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Hin þrjú hafa öll ver­ið sett í ork­u­nýt­ing­ar­flokk, sam­kvæmt drög­um að þriðja áfanga. Allt Krýsu­vík­ur­svæð­ið verð­ur því virkj­að sam­kvæmt því. Trölla­dyngju­svæð­ið, sem hér verð­ur fjall­að um, mark­ar vest­ari mörk Reykja­nes­fólkvangs.
Þinn eigin Parísarsamningur
Heiða Björg Hilmisdóttir
PistillLoftslagsbreytingar

Heiða Björg Hilmisdóttir

Þinn eig­in Par­ís­ar­samn­ing­ur

„Það er ekki nóg að vísa ábyrgð­inni ein­göngu á stjórn­völd. Við ber­um öll ábyrgð,“ skrif­ar Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir. „Við þyrft­um því helst að hafa einn Par­ís­ar­fund í hverri stór­fjöl­skyldu þar sem hægt væri að kom­ast að nið­ur­stöðu um hvað hver og einn fjöl­skyldu­með­lim­ur ætl­ar að leggja af mörk­um.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu