Aðili

Þjóðkirkjan

Greinar

„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.
Endalok Þjóðkirkjunnar
Úttekt

Enda­lok Þjóð­kirkj­unn­ar

Þjóð­kirkj­an stend­ur ekki leng­ur und­ir nafni sem kirkja þjóð­ar­inn­ar. Rúm­ur fjórð­ung­ur lands­manna stend­ur nú ut­an Þjóð­kirkj­unn­ar og hef­ur hlut­fall­ið far­ið stig­lækk­andi und­an­far­in ár. Ef þró­un síð­ustu ára helst óbreytt eru ein­ung­is um tutt­ugu ár þar til minna en helm­ing­ur lands­manna verð­ur í Þjóð­kirkj­unni. Rík­ið greið­ir laun 138 presta en stöðu­gildi sál­fræð­inga á heilsu­gæsl­um lands­ins eru ein­ung­is 15. Sál­gæslu­hlut­verk presta er því enn um­tals­vert. For­sæt­is­ráð­herra vill efla kristni­fræði­kennslu í skól­um.
Sjóðir kirkjunnar fá meira en Útlendingastofnun
Fréttir

Sjóð­ir kirkj­unn­ar fá meira en Út­lend­inga­stofn­un

Á næsta ári greið­ir ís­lenska rík­ið alls 702,6 millj­ón­ir í starf­semi Þjóð­kirkj­unn­ar sem stend­ur ut­an við bæði kirkjujarða­sam­komu­lag­ið og sókn­ar­gjöld. Til sam­an­burð­ar gera fjár­lög ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið muni verja 434,8 millj­ón­ir í Grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins, en þar eru nú um 400 börn á bið­lista eft­ir grein­ingu, og 256,2 millj­ón­um í rekst­ur Út­lend­inga­stofn­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár