Aðili

Þjóðkirkjan

Greinar

Þegar Bragi brást börnum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bragi brást börn­um

Eitt það mik­il­væg­asta sem sam­fé­lag get­ur gert er að vernda börn í við­kvæmri stöðu. Það er al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að mað­ur sem hef­ur það hlut­verk að gæta hags­muna þess­ara barna, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, þrýsti á um sam­skipti barna við föð­ur sem grun­að­ur er um kyn­ferð­is­brot gagn­vart þeim. Með við­brögð­um sín­um send­ir ráð­herra síð­an víta­verð skila­boð til barna sem búa við of­beldi, þau sömu og börn­in hafa feng­ið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tek­in al­var­lega.

Mest lesið undanfarið ár