Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Útgerðarmenn hafa eignast 300 milljarða króna á sex árum - veiðigjald lækkar
Fréttir

Út­gerð­ar­menn hafa eign­ast 300 millj­arða króna á sex ár­um - veiði­gjald lækk­ar

Hag­töl­ur sýna bætt­an hag út­gerð­ar­fyr­ir­tækja og hvernig þau bjuggu til eign úr því sem eign­ar­rétt­ur gild­ir ekki um. Út­gerð­ir á Ís­landi hafa auk­ið eig­ið fé sitt um 300 millj­arða króna á sex ár­um, eða 50 millj­arða á hverju ári, síð­ustu sex ár. Síð­ustu þrjú ár hef­ur veiði­gjald­ið fyr­ir af­not af auð­lind­inni lækk­að um 5 millj­arða á ári.
Panama-skjölin: Einn ríkasti útgerðarmaður landsins með hlut í félagi á Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Panama-skjöl­in: Einn rík­asti út­gerð­ar­mað­ur lands­ins með hlut í fé­lagi á Tor­tólu

Út­gerð­ar­stjóri og næst­stærsti hlut­hafi Sam­herja, Kristján Vil­helms­son, var skráð­ur fyr­ir hlut í fyr­ir­tæk­inu í Horn­blow Cont­in­ental Corp. Kristján og kona hans eiga eign­ir upp á um sjö millj­arða króna. Ann­ar hlut­hafi í Horn­blow, Hörð­ur Jóns­son, seg­ir að fé­lag­ið hljóti að hafa ver­ið stofn­að í gegn­um Lands­banka Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár