Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Félag Þorsteins Más fékk 300 milljónum meira í arð en Samherji greiddi í veiðigjöld
FréttirKvótinn

Fé­lag Þor­steins Más fékk 300 millj­ón­um meira í arð en Sam­herji greiddi í veiði­gjöld

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn ehf. er stærsti hlut­hafi út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja og á reiðu­fé upp á þrjá millj­arða króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son og eig­in­kona hans hafa selt hluta­bréf í fé­lag­inu til þess sjálfs fyr­ir 1.850 millj­ón­ir króna á liðn­um tveim­ur ár­um. Þor­steinn Már hef­ur sagt að ekki sé rétt að per­sónu­gera Sam­herja í nokkr­um ein­stak­ling­um þar sem 400 manns vinni hjá út­gerð­inni.
Þorsteinn Már: „Við erum hérna steinn úti í ballarhafi og við höfum staðið okkur mjög vel“
FréttirKvótinn

Þor­steinn Már: „Við er­um hérna steinn úti í ball­ar­hafi og við höf­um stað­ið okk­ur mjög vel“

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur er ekki hlynnt­ur upp­töku upp­boð­s­kerf­is á afla­heim­ild­um. Hann seg­ir að mark­aðs­setn­ing­arrök­in séu ein helsta ástæð­an fyr­ir þeirri skoð­un sinni: Að erf­ið­ara yrði að mark­aðs­setja ís­lensk­an fisk er­lend­is ef óvíst væri ár frá ári hver hefði leyfi til að veiða hann. Þor­steinn Má er stærsti hlut­hafi Sam­herja sem er einn stærsti kvóta­hafi Ís­lands og lang­stærsta sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins.
Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.
Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.

Mest lesið undanfarið ár