Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.
Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Sjó­menn­irn­ir sleppa en eig­end­ur Sjó­la­skipa rann­sak­að­ir fyr­ir skatta­laga­brot í gegn­um Tor­tólu

Sjó­menn sem unnu hjá Afr­íku­út­gerð og Sjó­la­skipa sleppa við ákæru fyr­ir skatta­laga­brot. Sögðu út­gerð­irn­ar hafa ráðlagt þeim að flytja lög­heim­ili sítt til Má­rit­an­íu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjó­mann­anna með­al 62 mála sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur lagt nið­ur. Eig­end­ur Sjó­la­skipa til rann­sókn­ar fyr­ir að nota pen­inga frá Tor­tólu til að greiða kre­di­korta­reikn­inga.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár