Aðili

Seðlabanki Íslands

Greinar

Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“
Fréttir

Tekju­öfl­un rík­is­ins verða áfram sett­ar skorð­ur með stefnumiði sem Seðla­bank­inn tel­ur „sér­lega baga­legt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“
Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.

Mest lesið undanfarið ár