Flokkur

Samfélag

Greinar

Vildi uppræta þöggun en ákvað að þegja um kynferðisbrot
Fréttir

Vildi upp­ræta þögg­un en ákvað að þegja um kyn­ferð­is­brot

Páley Borg­þórs­dótt­ir hef­ur kom­ið fram sem mál­svari þo­lenda kyn­ferð­isof­beld­is í fjöl­miðl­um og sagði þá að þögg­un sam­fé­lags­ins væri vanda­mál. Sem lög­reglu­stjóri vildi hún ekki veita upp­lýs­ing­ar um kyn­ferð­is­brot á þjóð­há­tíð og gagn­rýndi neyð­ar­mót­tök­una fyr­ir að gera það. Hér er far­ið yf­ir fer­il bæj­ar­full­trú­ans sem varð lög­reglu­stjóri.
Ummæli lögreglustjórans ekki svaraverð: „Nauðganir næsti bær við morð“
Fréttir

Um­mæli lög­reglu­stjór­ans ekki svara­verð: „Nauðg­an­ir næsti bær við morð“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, sagði í gær að eng­in al­var­leg lík­ams­árás hefði ver­ið fram­in á þjóð­há­tíð, þrátt fyr­ir að lög­regl­an hafi tvö kyn­ferð­is­brota­mál til rann­sókn­ar. Guð­rún Jóns­dótt­ir, talskona Stíga­móta, seg­ir það ekki traust­vekj­andi þeg­ar lög­reglu­stjóri tal­ar með þess­um hætti.
Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.

Mest lesið undanfarið ár