Flokkur

Samfélag

Greinar

Íslenska loðfólkið óttast að vera afhjúpað
Viðtal

Ís­lenska loð­fólk­ið ótt­ast að vera af­hjúp­að

Tug­ir með­lima eru í nýju, lok­uðu sam­fé­lagi „furry-a“ á Ís­landi, sem hræð­ast at­hygl­ina af ótta við for­dóma. Hjá sum­um er um blæti að ræða, sem snýst um að lað­ast að dýr­um með mann­lega eig­in­leika, hjá öðr­um er þetta áhuga­mál. Þrátt fyr­ir for­dóma snýst blæt­ið ekki um dýr­aníð, þó á því séu und­an­tekn­ing­ar. Stund­in ræddi við ís­lensk­an furry.
Stofnandi Þjóðarflokksins býst við að fá uppreist æru frá forsetanum
Fréttir

Stofn­andi Þjóð­ar­flokks­ins býst við að fá upp­reist æru frá for­set­an­um

Sverr­ir Þór Ein­ars­son, sem stend­ur fyr­ir stofn­un Þjóð­ar­flokks fyr­ir Ís­lend­inga, var dæmd­ur fyr­ir lík­ams­árás sem leiddi til and­láts manns og von­ast eft­ir að fá upp­reist æru frá for­seta Ís­lands. Hann sagði skil­ið við Fram­sókn­ar­flokk­inn þar sem hann tel­ur Sig­mund Dav­íð hafa svik­ið kosn­ingalof­orð.
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
FréttirEinelti

Skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga: Hjart­að brot­ið eft­ir fá­rán­leg­ar ásak­an­ir

Phil­ippe Clause skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga þar hann seg­ir frá for­dóm­um sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir af hluta bæj­ar­búa síð­ast­lið­in þrjú ár. Hann seg­ist hafa ver­ið kýld­ur í tvígang og sak­að­ur um bera ábyrgð á sjálfs­vígi. Hann seg­ir þó Seyð­firð­inga al­mennt vera dá­sam­lega.

Mest lesið undanfarið ár