Flokkur

Samfélag

Greinar

Það sem Panamaskjölin opinbera um Norðurlöndin
Erlent

Það sem Pana­maskjöl­in op­in­bera um Norð­ur­lönd­in

Stærstu bank­ar Norð­ur­landa, eins og DNB og Nordea, eru viðriðn­ir vafa­söm við­skipti í gegn­um úti­bú sín í Lúx­em­borg. Í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku hafa bank­ar að­stoð­að ein­stak­linga í sam­skipt­um sín­um við pana­mísku lög­manns­stof­una Mossack Fon­seca, og víða er pott­ur brot­inn þótt ekk­ert land­anna kom­ist með tærn­ar þar sem Ís­land er með hæl­anna.
Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi
FréttirWintris-málið

Sig­mund­ur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálf­ur prókúru­hafi

Skrán­ingu á af­l­ands­fé­lagi Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, Wintris Inc, var breytt dag­inn áð­ur en ný skatta­lög tóku gildi þann 1. janú­ar 2010. Eig­in­kona hans tók ekki við fram­kvæmda­stjórn fé­lags­ins fyrr en í sept­em­ber. Eng­in gögn virð­ast vera til um að próf­kúra Sig­mund­ar Dav­íðs hafi ver­ið aft­ur­köll­uð.
Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár