Fréttamál

Ríkisstjórnin

Greinar

Draumurinn um verbúðina Ísland
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Draum­ur­inn um ver­búð­ina Ís­land

Ís­land fram­tíð­ar­inn­ar gæti lit­ið út eins og stækk­uð út­gáfa af Vest­manna­eyj­um ár­ið 2015. Ef út­gerð­irn­ar Ís­fé­lag­ið, Vinnslu­stöð­in, Berg­ur-Hug­inn, Hug­inn og aðr­ar minni væru ekki í Vest­manna­eyj­um væri grund­völl­ur áfram­hald­andi byggð­ar þar tæp­ur nema sem ein­hvers kon­ar þjón­ustumið­stöð fyr­ir ferða­menn. Þökk sé út­gerð­un­um er at­vinnu­leysi hjá á fimmta þús­und íbúa Vest­manna­eyja nán­ast ekk­ert og fast­eigna­verð hef­ur hækk­að um 70 pró­sent á...

Mest lesið undanfarið ár