Fréttamál

Ríkisstjórnin

Greinar

„Ekki réttur skilningur“ að foreldrar hafi fjárhagslega hagsmuni af því að börnum batni ekki
FréttirRíkisstjórnin

„Ekki rétt­ur skiln­ing­ur“ að for­eldr­ar hafi fjár­hags­lega hags­muni af því að börn­um batni ekki

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir að ákveðn­ir þætt­ir í barna­líf­eyri­s­kerf­inu geti skap­að ranga hvata. Hins veg­ar sé það ekki rétt­ur skiln­ing­ur hjá Morg­un­blað­inu að hann hafi sagt að for­eldr­ar hefðu fjár­hags­lega hags­muni af því að börn sem byggju hjá þeim næðu ekki bata.
Almannafé varið til auglýsingakaupa
FréttirRíkisstjórnin

Al­manna­fé var­ið til aug­lýs­inga­kaupa

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hef­ur keypt heil­síðu­aug­lýs­ingapláss í Frétta­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Við­skipta­blað­inu, DV og Frétta­tím­an­um þar sem vak­in er at­hygli á kaup­mátt­ar­aukn­ingu á Ís­landi. Er aug­lýst í nafni „rík­is­stjórn­ar Ís­lands“ og full­yrt að Ís­lend­ing­ar fái nú meira fyr­ir laun­in sín en nokkru sinni fyrr. Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta hús­ið hann­aði aug­lýs­ing­una og var ákveð­ið að ein­göngu yrði aug­lýst í dag­blöð­um og viku­blöð­um. Björn Val­ur Gísla­son, vara­formað­ur...

Mest lesið undanfarið ár