Svæði

Reykjavík

Greinar

Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.
Farsæl lausn með gjaldeyrishöft: Var kynningin pólitísk leiksýning?
ÚttektGjaldeyrishöft

Far­sæl lausn með gjald­eyr­is­höft: Var kynn­ing­in póli­tísk leik­sýn­ing?

Áhersl­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar um kynn­ing­una á los­un gjald­eyr­is­haft­anna og gjald­heimtu af kröfu­höf­um föllnu bank­anna þriggja voru aðr­ar en komu fram í kynn­ing­unni í Hörpu í gær. Fram­sókn kynnti lengi vel aðra leið, átaka­meiri leið og jafn­vel gjald­þrota­leið, en þessa samn­inga­leið sem orð­in er of­an á á með­an Bjarni Bene­dikts­son var alltaf tals­mað­ur henn­ar. Samn­ing­ar við kröfu­haf­ana eru lengra komn­ir en skilja mátti á for­sæt­is­ráð­herra í gær. Haf­in er um­ræða í sam­fé­lag­inu um hvor formað­ur­inn hafi unn­ið í gær.
Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Stjórn­ar­mað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á fjár­fest­ing­ar­fé­lag með líf­eyr­is­sjóð­un­um

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, á og rek­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lag með tólf líf­eyr­is­sjóð­um. Byggja upp einka­fyr­ir­tæki á sviði heima­hjúkr­un­ar og lækn­inga í Ár­múl­an­um. Stjórn­sýslu­lög ná með­al ann­ars yf­ir stjórn­ar­menn FME.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu