Svæði

Reykjavík

Greinar

„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu