Svæði

Reykjavík

Greinar

Vopnaður lögreglumaður keypti sér samloku
FréttirLögregla og valdstjórn

Vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku

Lög­reglu­þjónn var með skamm­byssu í belt­inu á með­an hann keypti sér að borða á veit­inga­stað á Lauga­veg­in­um um helg­ina. Starfs­mað­ur seg­ir að sér hafi ver­ið mjög brugð­ið og sendi fyr­ir­spurn á Lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna máls­ins. Stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir eng­ar fast­ar regl­ur í gildi um vopna­burð lög­reglu­manna í mat­máls­tím­um. At­vik­ið er til at­hug­un­ar hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.

Mest lesið undanfarið ár