Svæði

Reykjavík

Greinar

Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.
Neyðarástand í húsnæðismálum hælisleitenda
Fréttir

Neyð­ar­ástand í hús­næð­is­mál­um hæl­is­leit­enda

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki yf­ir nægu hús­næði að ráða til að mæta fjölg­un hæl­is­leit­enda hér á landi. Stjórn­völd verða að gera við­eig­andi ráð­staf­an­ir, seg­ir sviðs­stjóri hjá Rauða kross­in­um. Kópa­vogs­bær hef­ur ekki svar­að er­indi Út­lend­inga­stofn­un­ar um fjölda­hjálp­ar­stöð í Kópa­vogi og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið svar­ar engu um mót­tökumið­stöð sem bú­ið er að lofa á þessu ári.

Mest lesið undanfarið ár