Aðili

Paolo Macchiarini

Greinar

Sænska rannsóknarnefndin rannsakar plastbarkamálið á Íslandi í næsta mánuði
FréttirPlastbarkamálið

Sænska rann­sókn­ar­nefnd­in rann­sak­ar plast­barka­mál­ið á Ís­landi í næsta mán­uði

Sænsk rann­sókn­ar­nefnd kem­ur til Ís­lands í næsta mán­uði. Kj­ell Asp­lund sem leið­ir rann­sókn­ina á plast­barka­mál­inu seg­ir að rætt verði við þá að­ila sem komu að með­ferð And­emariams Beyene. Rann­sókn­ir sænskra að­ila á plast­barka­mál­inu teygja sig til Ís­lands með bein­um hætti en plast­bark­að­gerð­ir Pau­lo Macchi­ar­in­is geta leitt af sér ákær­ur í Sví­þjóð, með­al ann­ars fyr­ir mann­dráp.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
FréttirPlastbarkamálið

Birg­ir seg­ir að hann hefði átt að kæra Macchi­ar­ini

Birg­ir Jak­obs­son, land­lækn­ir og fyrr­ver­andi for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Stokk­hólmi, skrif­aði und­ir ráðn­ingu Pau­lo Macchi­ar­in­is til Karol­inska-sjúkra­húss­ins ár­ið 2010. Hann neit­aði hins veg­ar að end­ur­ráða Macchi­ar­ini þar sem plast­barka­að­gerð­ir hans höfðu ekki virk­að vel og hann sinnti ekki sjúk­ling­um sín­um. Hann seg­ir stærsta lær­dóm­inn í mál­inu að há­skól­ar megi ekki ákveða klín­ísk­ar með­ferð­ir á sjúk­ling­um.
Læknadeild HÍ ákveður að óþarfi sé að rannsaka plastbarkamálið
FréttirPlastbarkamálið

Lækna­deild HÍ ákveð­ur að óþarfi sé að rann­saka plast­barka­mál­ið

Fund­aði um mál­ið í síð­ustu viku þar sem skipt­ar skoð­an­ir komu fram. Sum­ir af kenn­ur­um lækna­deild­ar vildu rann­saka plast­barka­mál­ið. Deild­ar­for­seti lækna­deild­ar, Magnús Karl Magnús­son flutti er­indi um stofn­frum­ur á mál­þingi um að­gerð­ina og studdi hann það mat að rann­sókn væri óþarf. Há­skóli Ís­lands, tveir ís­lensk­ir lækn­ar og Land­spít­al­inn tengj­ast mál­inu sem sæt­ir mörg­um rann­sókn­um í Sví­þjóð.
Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
FréttirPlastbarkamálið

Að­gerð­in á And­emariam ákveð­in áð­ur en hann var send­ur til Stokk­hólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.
Íslenska myndbandið sem getur sannað alþjóðlegt misferli
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ís­lenska mynd­band­ið sem get­ur sann­að al­þjóð­legt mis­ferli

Mynd­band með rann­sókn á fyrsta plast­barka­þeg­an­um And­emariam Beyene er til í fór­um Ás­vald­ar Kristjáns­son­ar. Mynd­skeið­ið var tek­ið upp fjór­um mán­uð­um frá sögu­legri að­gerð á barka hans í júní 2011. Síð­asta rann­sókn­in sem gerð var á barka And­emariams fyr­ir birt­ingu grein­ar í lækna­tíma­rit­inu Lancet um að að­gerð­in hefði geng­ið vel. Ann­að mynd­band frá Ás­valdi er birt í heim­ild­ar­mynd Bosse Lindqvist en ekki þetta.
Karolinska-háskólinn vænir Landspítalann um að hafa haldið upplýsingum um plastbarkaþegann leyndum
FréttirPlastbarkamálið

Karol­inska-há­skól­inn væn­ir Land­spít­al­ann um að hafa hald­ið upp­lýs­ing­um um plast­barka­þeg­ann leynd­um

Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi seg­ir heim­ild­ar­mynd sænska rík­is­sjón­varps­ins segja ann­an sann­leika en upp­lýs­ing­ar frá Land­spít­al­an­um. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir sendi Karol­inska-há­skól­an­um gögn í fyrra um heilsu­ástand And­emariam Beyene. Þess­ar upp­lýs­ing­ar voru sagð­ar mik­il­væg­ar þeg­ar Karol­inska sýkn­aði Paolo Macchi­ar­ini í fyrra. Nú eru upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi lyk­il­at­riði í þeirri nið­ur­stöðu Karol­inska að Macchi­ar­ini hafi gerst sek­ur um vís­inda­legt mis­ferli.
Rektor Karolinska segir af sér út af Macchiarini-málinu: Gögn frá Íslandi lykilatriði í ákvarðanatöku hans
FréttirPlastbarkamálið

Rektor Karol­inska seg­ir af sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu: Gögn frá Ís­landi lyk­il­at­riði í ákvarð­ana­töku hans

Rektor Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi, And­ers Ham­sten, hef­ur sagt sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu. Ein af ástæð­un­um fyr­ir breyttri sýn hans á Macchi­ar­ini-mál­ið eru gögn með upp­lýs­ing­um frá Ís­landi. Í heim­ild­ar­mynd sem sænska sjón­varp­ið sýndi ný­lega er birt mynd­band af rann­sókn á And­emariam Beyene á Land­spít­al­an­um sem tek­ið var upp fyr­ir heim­ild­ar­mynd El­ín­ar Hirst um stofn­frumu­rann­sókn­ir.
Háskólinn hjálpar til við rannsókn plastbarkamálsins: Upptaka frá Íslandi sýnir blekkingar Macchiarinis (Myndbönd)
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Há­skól­inn hjálp­ar til við rann­sókn plast­barka­máls­ins: Upp­taka frá Ís­landi sýn­ir blekk­ing­ar Macchi­ar­in­is (Mynd­bönd)

Sænska rík­is­sjón­varp­ið birt­ir þrjú stutt mynd­brot sem sýna hvernig Paolo Macchi­ar­ini laug, blekkti og sagði ekki sann­leik­ann í vís­inda­grein­um um plast­barka­að­gerð­ir. Há­skóli Ís­lands, Land­spít­ali Ís­lands og tveir ís­lensk­ir lækn­ar tengj­ast mál­inu.
Macchiarini notaði fólk sem tilraunadýr: Hvað vissu íslensku læknarnir og af hverju þögðu þeir?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillPlastbarkamálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Macchi­ar­ini not­aði fólk sem til­rauna­dýr: Hvað vissu ís­lensku lækn­arn­ir og af hverju þögðu þeir?

Mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Paolo Macchi­arn­is á upp­tök sín á Ís­landi þar sem fyrsti sjúk­ling­ur­inn sem fékk plast­barka grædd­an í sig var send­ur frá Land­spít­al­an­um. Mál­ið er orð­ið að einu stærsta hneykslis­máli í rann­sókn­um og vís­ind­um í Sví­þjóð. Ís­lensku lækn­arn­ir, Tóm­as Guð­bjarts­son og Ósk­ar Ein­ars­son sem tóku þátt í rann­sókn­um og vinnu við fyrstu grein­ina sem birt­ist um mál­ið létu ekki vita af því að í grein­inni eru birt­ar mis­vís­andi stað­hæf­ing­ar um heilsu­far plast­barka­þeg­ans And­emariams Beyene.
Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“
FréttirPlastbarkamálið

Ólög­legt fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar að borga plast­barka­að­gerð­ina: „Ekki króna af ís­lensku skatt­fé“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini áttu í sam­skipt­um um kost­un plats­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene. Tóm­as Guð­bjarts­son sagði í tölvu­pósti að ís­lenska stofn­un­in hefði ákveð­ið að taka þátt í kostn­að­in­um eft­ir sam­ræð­ur við Karol­inska-sjúkra­hús­ið. Lækn­ir Sjúkra­trygg­inga seg­ir eng­an kostn­að hafa ver­ið greidd­an sem snerti til­rauna­með­ferð­ina. Óvissa um hvort æxl­ið í hálsi And­emariams var ill­kynja.

Mest lesið undanfarið ár