Aðili

Ólöf Nordal

Greinar

Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár