Aðili

Ólafur Ragnar Grímsson

Greinar

Sérkennilegar tilraunir Kínverja til að miðla áróðri á íslensku
Fréttir

Sér­kenni­leg­ar til­raun­ir Kín­verja til að miðla áróðri á ís­lensku

Kín­versk yf­ir­völd virð­ast hafa sér­stak­lega mik­inn áhuga á að auka um­svif sín hér á landi. Ein leið­in til þess er að koma á fót fjöl­miðl­um á ís­lensku. Einn slík­ur er nú þeg­ar til stað­arm stað­sett­ur í Finn­landi. For­seti Xin­hua, rík­is­mið­ils Kín­verja, fund­aði með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni og stuttu síð­ar hóf frétta­rit­ari mið­ils­ins störf á Ís­landi.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.
Ólafur Ragnar snæddi með bankamönnum og umdeildum auðmanni
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar snæddi með banka­mönn­um og um­deild­um auð­manni

For­seti lýð­veld­is­ins var stadd­ur í London þeg­ar Vig­dís Finn­boga­dótt­ir var heiðr­uð í Reykja­vík. Hann snæddi kvöld­verð með stjórn Goldm­an Sachs bank­ans, sem tal­inn er vera einn helsti ger­and­inn í fjár­málakrepp­unni sem hófst ár­ið 2008. Auð­mað­ur­inn Laks­hmi Mittal bauð Ólafi en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um þræla­hald.
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Afhjúpun

Ís­lensk­ir múslim­ar boð­að­ir á fund í sendi­ráði Sádi-Ar­ab­íu til að sam­eina þá und­ir „öfga­hóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár