Aðili

Ólafur Ólafsson

Greinar

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.
Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vill Ólaf­ur Ólafs­son búa til betra sam­fé­lag þar sem „klíku­skap­ur og póli­tík“ ráða ekki för?

Við­tal­ið við Ólaf Ólafs­son, Sig­urð Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hef­ur vak­ið mikla at­hygli. Ólaf­ur gagn­rýndi klíku­skap í ís­lensku sam­fé­lagi en hann eign­að­ist hlut í Bún­að­ar­bank­an­um ár­ið 2003 í einka­væð­ing­ar­ferli sem hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir póli­tíska spill­ingu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu