Flokkur

Neytendur

Greinar

Barnaspítali Hringsins óttast að verið sé að misnota nafn sitt í kynningu á Sumargleðinni
Menning

Barna­spítali Hrings­ins ótt­ast að ver­ið sé að mis­nota nafn sitt í kynn­ingu á Sum­argleð­inni

Eig­end­ur við­burð­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Basic Hou­se Ef­fect sögð­ust ætla að halda styrkt­ar­ball fyr­ir ung­linga, Sum­argleð­ina, þar sem ágóð­inn rynni óskert­ur til Barna­spítala Hrings­ins eða Rauða kross­ins. Þar kann­ast hins veg­ar eng­inn við Sum­argleð­ina. „Þetta er eitt­hvað skrít­ið,“ seg­ir starfs­mað­ur Barna­spítal­ans.

Mest lesið undanfarið ár