Flokkur

Náttúruvernd

Greinar

„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru
Fréttir

Áhuga­vert göngu­land í stór­brot­inni eld­fjalla­nátt­úru

Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið á Reykja­nesskaga er vin­sælt með­al göngu­fólks og nátt­úru­unn­enda enda er þar að finna magn­aða eld­fjalla­nátt­úru og lands­lag sem kem­ur á óvart. Af fjór­um svæð­um inn­an Reykj­ans­fólkvangs er að­eins Trölla­dyngja eft­ir í bið­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Hin þrjú hafa öll ver­ið sett í ork­u­nýt­ing­ar­flokk, sam­kvæmt drög­um að þriðja áfanga. Allt Krýsu­vík­ur­svæð­ið verð­ur því virkj­að sam­kvæmt því. Trölla­dyngju­svæð­ið, sem hér verð­ur fjall­að um, mark­ar vest­ari mörk Reykja­nes­fólkvangs.
Missti heilsuna eftir skilnað
ViðtalFjármálahrunið

Missti heils­una eft­ir skiln­að

Guð­mund­ur Gunn­ars­son verka­lýðs­for­ingi er harð­ur nátt­úru­vernd­arsinni. Hann sat stjórn­laga­þing og seg­ir að skemmd­ar­verk hafi ver­ið unn­ið gagn­vart því. Fer­tug­ur gekk hann í gegn­um sár­an skiln­að og hafn­aði á gjör­gæslu. Áð­ur hafði hann reynt að yf­ir­gefa Sjálf­stæð­is­flokk­inn í tvö ár en fékk ekki. Seinna sat hann neyð­ar­fund með stjórn­völd­um sem vildu fá eign­ir líf­eyr­is­sjóð­anna heim.
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Fréttir

Und­ir­skrifta­söfn­un til höf­uðs um­hverf­is­ráð­herra

Drög að breyt­ing­um á starfs­regl­um verk­efna­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar eru til með­ferð­ar í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu. Nú hef­ur Land­vernd haf­ið und­ir­skrifta­söfn­un til að skora á um­hverf­is­ráð­herra, Sigrúnu Magnús­dótt­ur, að stað­festa ekki fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar. Að mati Land­vernd­ar fela þær í sér að veru­lega verð­ur dreg­ið úr fag­legu sjálf­stæði verk­efna­stjórn­ar­inn­ar með þeim af­leið­ing­um að hægt sé að opna á end­urupp­töku virkj­ana­hug­mynda á svæð­um sem Al­þingi hef­ur...

Mest lesið undanfarið ár