Flokkur

Náttúruvernd

Greinar

Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Lykilmáli Bjartrar framtíðar í stjórnarsáttmála ekki fylgt eftir með lagasetningu
Fréttir

Lyk­il­máli Bjartr­ar fram­tíð­ar í stjórn­arsátt­mála ekki fylgt eft­ir með laga­setn­ingu

Stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að efna ekki til íviln­andi fjár­fest­ing­ar­samn­inga vegna upp­bygg­ing­ar meng­andi stór­iðju verð­ur ekki fylgt eft­ir með laga­breyt­ing­um. Björt Ólafs­dótt­ir full­yrð­ir að í lög­um um íviln­an­ir til ný­fjár­fest­inga sé „tal­að um nátt­úru- og um­hverf­is­vernd“ og tel­ur að það nægi.
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.
Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.

Mest lesið undanfarið ár